Númerslausir bílar hrannast upp Óli Kristján Ármannsson skrifar 11. febrúar 2013 07:00 Tíu númerslausir bílar taka stæði frá íbúum fjölbýlishúsa við Írabakka í Breiðholti. Fréttablaðið/Vilhelm Fjöldi númerslausra bíla er íbúum fjölbýlishúsa við Írabakka 2 til 34 þyrnir í augum. Íbúi sem samband hafði við blaðið segir ekkert gerast þrátt fyrir ítrekaða eftirgrennslan hjá borgaryfirvöldum og lögreglu. Bílarnir hafi flestir verið óhreyfðir í stæðum fjölbýlishúsanna síðan í nóvember síðastliðnum og á þá hefur verið límdur viðvörunarmiði frá lögreglu. Eftirgrennslan blaðsins leiddi í ljós að ekki færri en tíu númerslausir bílar standa í stæðum við fjölbýlishúsið. Íbúi segir málið bagalegt því bílastæðaskortur valdi því að farlama fólk og aðrir sem erfitt eigi um gang fái ekki stæði nálægt upphituðum stéttum við blokkirnar. Á stæðunum myndist svellbunkar sem geti verið afar varasamir. Samkvæmt upplýsingum frá dráttarbílaþjónustu Vöku eru bílar fjarlægðir eftir ákveðnu verklagi í samvinnu við borgaryfirvöld. Eigendur þeirra fá síðan reikninginn fyrir dráttinn. Rósa Magnúsdóttir hjá heilbrigðiseftirliti borgarinnar segir að hafi starfsmenn borgarinnar sett miða á bílhræ séu eigendum alla jafna gefnir tíu dagar til að fjarlægja bílinn. Hún geti hins vegar ekki svarað fyrir verklag lögreglu og þekki ekki reglur hennar um drátt bíla sem fengið hafi viðvörun. Heilbrigðiseftirlitið bregðist við umkvörtunum húsfélaga vegna númerslausra bíla. Mest lesið „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira
Fjöldi númerslausra bíla er íbúum fjölbýlishúsa við Írabakka 2 til 34 þyrnir í augum. Íbúi sem samband hafði við blaðið segir ekkert gerast þrátt fyrir ítrekaða eftirgrennslan hjá borgaryfirvöldum og lögreglu. Bílarnir hafi flestir verið óhreyfðir í stæðum fjölbýlishúsanna síðan í nóvember síðastliðnum og á þá hefur verið límdur viðvörunarmiði frá lögreglu. Eftirgrennslan blaðsins leiddi í ljós að ekki færri en tíu númerslausir bílar standa í stæðum við fjölbýlishúsið. Íbúi segir málið bagalegt því bílastæðaskortur valdi því að farlama fólk og aðrir sem erfitt eigi um gang fái ekki stæði nálægt upphituðum stéttum við blokkirnar. Á stæðunum myndist svellbunkar sem geti verið afar varasamir. Samkvæmt upplýsingum frá dráttarbílaþjónustu Vöku eru bílar fjarlægðir eftir ákveðnu verklagi í samvinnu við borgaryfirvöld. Eigendur þeirra fá síðan reikninginn fyrir dráttinn. Rósa Magnúsdóttir hjá heilbrigðiseftirliti borgarinnar segir að hafi starfsmenn borgarinnar sett miða á bílhræ séu eigendum alla jafna gefnir tíu dagar til að fjarlægja bílinn. Hún geti hins vegar ekki svarað fyrir verklag lögreglu og þekki ekki reglur hennar um drátt bíla sem fengið hafi viðvörun. Heilbrigðiseftirlitið bregðist við umkvörtunum húsfélaga vegna númerslausra bíla.
Mest lesið „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira