Rammaáætlun verður að lögum 15. janúar 2013 07:00 Þrjár fyrirhugaðar virkjanir í Þjórsá voru færðar úr nýtingar- í biðflokk. Hvammsvirkjun er þar á meðal, en hér má sjá hvar hún var fyrirhuguð. fréttablaðið/vilhelm Eftir langt og strangt ferli, viðræður og vangaveltur um hver yrðu afdrif Rammaáætlunar um vernd og nýtingu orkusvæða samþykkti öruggur meirihluti þingmanna áætlunina í gær. 36 þingmenn sögðu já en 21 sagði nei. Rammaáætlun verður því að lögum. Rammaáætlun átti að setja niður í eitt skipti fyrir öll deilur um hvar ætti að virkja og hvar að vernda. Eins og sést á ummælum þingmanna hér til hliðar er sú sátt órafjarri. Ólík sýn á málið er heldur ekki bundin við þingsal. Náttúruverndarfélag Íslands sendi frá sér yfirlýsingu þar sem segir að samþykkt áætlunarinnar feli í sér „mikilvægan sigur í baráttunni fyrir verndun náttúru Íslands“. Stjórn Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja, sendi hins vegar frá sér yfirlýsingu í upphafi ársins þar sem tillagan var sögð óásættanleg. Fjöldi virkjanakosta hefði verið færður í bið- eða verndarflokk, jafnvel þeir hagkvæmustu og best rannsökuðu. „Ljóst er að engin sátt getur orðið um þessa niðurstöðu, sem varpar fyrir róða áralangri faglegri vinnu verkefnisstjórnar.“ Það er því ekki ólíklegt að Mörður Árnason, talsmaður meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar í málinu, hitti naglann á höfuðið þegar hann segir að áfram muni menn deila um einstaka virkjunarkosti. Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira
Eftir langt og strangt ferli, viðræður og vangaveltur um hver yrðu afdrif Rammaáætlunar um vernd og nýtingu orkusvæða samþykkti öruggur meirihluti þingmanna áætlunina í gær. 36 þingmenn sögðu já en 21 sagði nei. Rammaáætlun verður því að lögum. Rammaáætlun átti að setja niður í eitt skipti fyrir öll deilur um hvar ætti að virkja og hvar að vernda. Eins og sést á ummælum þingmanna hér til hliðar er sú sátt órafjarri. Ólík sýn á málið er heldur ekki bundin við þingsal. Náttúruverndarfélag Íslands sendi frá sér yfirlýsingu þar sem segir að samþykkt áætlunarinnar feli í sér „mikilvægan sigur í baráttunni fyrir verndun náttúru Íslands“. Stjórn Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja, sendi hins vegar frá sér yfirlýsingu í upphafi ársins þar sem tillagan var sögð óásættanleg. Fjöldi virkjanakosta hefði verið færður í bið- eða verndarflokk, jafnvel þeir hagkvæmustu og best rannsökuðu. „Ljóst er að engin sátt getur orðið um þessa niðurstöðu, sem varpar fyrir róða áralangri faglegri vinnu verkefnisstjórnar.“ Það er því ekki ólíklegt að Mörður Árnason, talsmaður meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar í málinu, hitti naglann á höfuðið þegar hann segir að áfram muni menn deila um einstaka virkjunarkosti.
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira