Enski boltinn

Ferndinand hefur áhuga á stjórastarfinu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Rio Ferdinand í  leik með United
Rio Ferdinand í leik með United mynd / getty images
Varnarmaðurinn Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, hefur áhuga á því að gerast knattspyrnustjóri þegar löngum ferli hans sem atvinnumaður líkur.

Þessi 34 ára leikmaður mun á endanum leggja skóna á hilluna og hefur hann nú þegar tekið þá ákvörðun að leggjast á námsbekkinn vetur og taka gráðu í þjálfararéttindum.

„Ég vill í það minnsta hafa þau réttindi sem þarf til að gerast knattspyrnustjóri ef mér býðst slíkt starf einn daginn,“ sagði Ferdinand.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×