Lífið

Nýr skemmtistaður opnar á Hverfisgötu

Ellý Ármanns skrifar

Meðfylgjandi myndir tók Ása Ottesen á föstudaginn þegar glænýr skemmtistaður sem ber heitið Reykjavik Beats opnaði formlega á Hverfisgötu 46. 

Dj- Margeir hélt uppi á stuðinu og bauð Grand Marnier upp á ljúfenga kokteila fyrir þyrst partídýr.  

Reykjavík Beats verður með tónleika, flotta plötusnúða, listasýningar og eru 5 poolborð á staðnum. Rekstrarstjórinn Alexander Kirchner segir að það verði mikið um að vera í sumar og hvetur sem flesta til þess að kíkja við. 

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allt myndaalbúmið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.