Blaðburðarhetjan: "Ánægður að allir komust út úr húsinu á lífi“ Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 12. febrúar 2013 11:41 „Fyrst og fremst er ég ánægður með að allir komust út úr húsinu á lífi," segir Sławomir Królikowski, blaðburðarmaður Fréttablaðsins sem bjargaði lífi mæðgina úr brennandi íbúð í Mosfellsbæ á sjötta tímanum í morgun. Eftir að hafa vakið íbúa í Brekkutanga 21 og hringt á Neyðarlínuna, hélt Sławomir í dagvinnu sína hjá Esju-einingum. „Það er gott að vera réttur maður á réttum stað," sagði Sławomir. „Við vöknum við það að það er verið að berja á húsið hjá okkur, hundurinn tryllist," segir Hjörtur Pálsson. „Ég fer til dyra og þá er Sławomir þar. Hann segir okkur að það sé reykur á neðri hæðinni. Ég fer og klæði mig og fer út ræsi fólkið niðri. Þá koma þau akkúrat út og þá var reykurinn mikill." „Þá héldum við að eldurinn yrði ekki meiri, en þá myndast allt í einu mikill eldhnöttur. Þetta gerist víst þegar eldurinn hefur kraumað lengi. Svo kom eldsprengja og mikill reykur. Þá kemur slökkviliðið einmitt á staðinn."Sp. blm. Þetta var mikið bál, ekki satt? „Svo segja þeir, mjög mikið bál. Múrhúðin úr þakinu niðri hrundi niður og allt var sviðið, ónýtt og hræðileg lykt." Mikill eldur logaði í íbúðinni þegar slökkviliðið kom á vettvang. Slökkvistarf gekk þó vel og var reykræstingu lokið klukkan átta í morgun. Fólkinu úr íbúðinni var ekki meint af reyk. Íbúðin og innbú eru stórskemmd. Tæknideild lögreglunnar hefur verið að störfum í íbúðinni í morgun. Eldsupptök liggja þó ekki fyrir.Ítarlegt viðtal við Sławomir verður í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 í kvöld. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira
„Fyrst og fremst er ég ánægður með að allir komust út úr húsinu á lífi," segir Sławomir Królikowski, blaðburðarmaður Fréttablaðsins sem bjargaði lífi mæðgina úr brennandi íbúð í Mosfellsbæ á sjötta tímanum í morgun. Eftir að hafa vakið íbúa í Brekkutanga 21 og hringt á Neyðarlínuna, hélt Sławomir í dagvinnu sína hjá Esju-einingum. „Það er gott að vera réttur maður á réttum stað," sagði Sławomir. „Við vöknum við það að það er verið að berja á húsið hjá okkur, hundurinn tryllist," segir Hjörtur Pálsson. „Ég fer til dyra og þá er Sławomir þar. Hann segir okkur að það sé reykur á neðri hæðinni. Ég fer og klæði mig og fer út ræsi fólkið niðri. Þá koma þau akkúrat út og þá var reykurinn mikill." „Þá héldum við að eldurinn yrði ekki meiri, en þá myndast allt í einu mikill eldhnöttur. Þetta gerist víst þegar eldurinn hefur kraumað lengi. Svo kom eldsprengja og mikill reykur. Þá kemur slökkviliðið einmitt á staðinn."Sp. blm. Þetta var mikið bál, ekki satt? „Svo segja þeir, mjög mikið bál. Múrhúðin úr þakinu niðri hrundi niður og allt var sviðið, ónýtt og hræðileg lykt." Mikill eldur logaði í íbúðinni þegar slökkviliðið kom á vettvang. Slökkvistarf gekk þó vel og var reykræstingu lokið klukkan átta í morgun. Fólkinu úr íbúðinni var ekki meint af reyk. Íbúðin og innbú eru stórskemmd. Tæknideild lögreglunnar hefur verið að störfum í íbúðinni í morgun. Eldsupptök liggja þó ekki fyrir.Ítarlegt viðtal við Sławomir verður í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 í kvöld.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira