Innlent

Jarðskjálfti á Siglufirði

Jarðskjálfti upp á þrjú stig norð-norðvestur af Siglufirði.
Jarðskjálfti upp á þrjú stig norð-norðvestur af Siglufirði.
Jarðskjálfti upp á þrjú stig varð klukkan rúmlega tvö i nótt með upptök norð-norðvestur af Siglufirði og annar upp á 2,6 stig varð á sömu slóðum nokkurm mínútum síðar. Síðan hafa orðið þónokkrir eftirskjálftar á svæðinu, nokkrir yfir tvö stig.  Það urðu líka nokkrir skjálftar upp á rúm tvö stig austur og norðaustur af Grímsey í nótt. Skjálftahrinan á þessum svæðum viðrist því ekki hjöðnuð, eins og vonanst var til.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×