Innlent

Strandveiðar hefjast

Strandveiðarnar standa fram í ágústmánuð.
Strandveiðarnar standa fram í ágústmánuð.
Strandveiðibátar fóru að streyma út á sjó í nótt, en í dag er fyrsti dagur fyrsta strandveiðimánaðarins í sumar.

Klukkan sex í morgun voru um 150 strandeiðibárar farnir til veiða, eða töluvert færri en búist var við. Skýringin er að  ekki viðrar til veiða smábáta á sumum veiðisvæðunum, meðal annars á vinsælasta svæðinu, sem nær frá Snæfellsnesi inn í Ísafjarðardjúp.-




Fleiri fréttir

Sjá meira


×