Lífið

Ber að ofan – og ekki í fyrsta sinn

Rose Byrne.
Rose Byrne.
Leikkonan Rose Byrne situr fyrir ber að ofan á nýjum myndum í tímaritinu Manhattan. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Rose sést ber að ofan því hún var það líka í kvikmyndinni Troy þar sem hún faðmaði Brad Pitt eftirminnilega.

Rose er afar sjálfsörugg kona en segir það ekki alltaf hafa verið svo.

Undurfögur.
“Ég var mjög, mjög feimin þegar ég var lítil. Leiklistin gerir manni kleift að tengjast mismunandi hliðum á sjálfum sér til að gera persónur trúverðugri,” segir Rose sem er upprunalega frá Ástralíu.

Dreymin á svip.
“Ástralía er tilfinningalegt heimili mitt en New York er mitt annað heimili. Mér líður eins og mér sjálfri í borginni og þannig líður mér best. Það er afrek að finna þannig stað. En við Ástralir erum ferðalangar, er það ekki?”

Faðmlagið fræga úr Troy.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.