Fótbolti

Ronaldo bjargaði Portúgal

Ronaldo á ferðinni í kvöld.
Ronaldo á ferðinni í kvöld.
Cristiano Ronaldo var hetja Portúgal enn eina ferðina í kvöld er hann skoraði jöfnunarmark í blálokin gegn Hollandi.

Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli.

Kevin Strootman kom Hollendingum yfir á 16. mínútu en Ronaldo jafnaði metin þrem mínútum fyrir leikslok og sá til þess að stuðningsmenn portúgalska liðsins fóru ekki of svekktir heim.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×