Hárstjarna á leið til Íslands Ellý Ármanns skrifar 30. apríl 2013 10:45 „Anthony Mascolo sem er mikil stórstjarna í hári og margverðlaunahafi innan geirans er að koma til landsins. Hann hefur leitt hönnunarteymi TIGI til fjölda ára og er einn af Mascolo bræðrum sem stofnuðu á sýnum tíma Toni & Guy. Anthony heldur námskeið og sýningu fyrir hárfagmenn í Austurbæjarbíó þann 12 maí," segir Fríða Rut Heimisdóttir hárgreiðslumeistari og eigandi TIGI á Íslandi.Anthony Mascolo er stórstjarna í hárbransanum.„Við höfum reynt lengi eða í um 8 ár að fá þennan mikla hársnilling til landsins án árangurs en nú er tíminn. TIGI setur á markað nýja línu sem heitir Hair Reborn og Ísland var valið til taka upp næstu myndatöku fyrir línuna því við höfum svo einstaka og fallega náttúru sem merkið stendur fyrir."Fríða hefur í heil 8 ár reynt að fá Anthony til að koma á klakann og viti menn hann stígur á svið í Austurbæ 12. maí næstkomandi.„Þá var ekkert sem stóð í vegi okkar en að plata hann til að halda smá námskeið í leiðinni sem okkur að öllum óviðbúnum tókst. Hann stendur þó ekki einn á sviði þar sem hann tekur með sér hönnunarlið. Það eru fagmenn á borð við Nick Irwin og Akos Bodi sem er hárlitafræðingur sem ætlar að sýna allt það heitasta í háralit fyrir 2013. Svo verður með honum förðunarteymi og fatahönnuður sem sýnir sérstaka útgáfu frá sjálfum Alexander M Queen. „Það er okkur svo mikill heiður að fá hann til landsins og ætlum við að muna að njóta að hafa svona heiðursmann hérna hjá okkur og ferðast með honum þann inní framtíðasýn í hári fyrir 2013."Fyrir hverja er sýningin? „Íslenska hárfagmenn," segir Fríða áður en kvatt er.Hér má kaupa miða á sýninguna (midi.is). Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Sjá meira
„Anthony Mascolo sem er mikil stórstjarna í hári og margverðlaunahafi innan geirans er að koma til landsins. Hann hefur leitt hönnunarteymi TIGI til fjölda ára og er einn af Mascolo bræðrum sem stofnuðu á sýnum tíma Toni & Guy. Anthony heldur námskeið og sýningu fyrir hárfagmenn í Austurbæjarbíó þann 12 maí," segir Fríða Rut Heimisdóttir hárgreiðslumeistari og eigandi TIGI á Íslandi.Anthony Mascolo er stórstjarna í hárbransanum.„Við höfum reynt lengi eða í um 8 ár að fá þennan mikla hársnilling til landsins án árangurs en nú er tíminn. TIGI setur á markað nýja línu sem heitir Hair Reborn og Ísland var valið til taka upp næstu myndatöku fyrir línuna því við höfum svo einstaka og fallega náttúru sem merkið stendur fyrir."Fríða hefur í heil 8 ár reynt að fá Anthony til að koma á klakann og viti menn hann stígur á svið í Austurbæ 12. maí næstkomandi.„Þá var ekkert sem stóð í vegi okkar en að plata hann til að halda smá námskeið í leiðinni sem okkur að öllum óviðbúnum tókst. Hann stendur þó ekki einn á sviði þar sem hann tekur með sér hönnunarlið. Það eru fagmenn á borð við Nick Irwin og Akos Bodi sem er hárlitafræðingur sem ætlar að sýna allt það heitasta í háralit fyrir 2013. Svo verður með honum förðunarteymi og fatahönnuður sem sýnir sérstaka útgáfu frá sjálfum Alexander M Queen. „Það er okkur svo mikill heiður að fá hann til landsins og ætlum við að muna að njóta að hafa svona heiðursmann hérna hjá okkur og ferðast með honum þann inní framtíðasýn í hári fyrir 2013."Fyrir hverja er sýningin? „Íslenska hárfagmenn," segir Fríða áður en kvatt er.Hér má kaupa miða á sýninguna (midi.is).
Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Sjá meira