Senda ungmenni til múslimalanda til að uppræta fordóma María Lilja Þrastardóttir skrifar 20. september 2013 19:17 Borgarráð samþykkti byggingu á nýrri mosku á lóð í Sogamýri, á fundi sínum í gær. Sverrir Agnarsson formaður félags íslenskra múslima sagði, í samtali við vísi í gær að sér þættu það mikil gleðitíðindi fyrir múslima á Íslandi. Hann vonast jafnframt til að fyrsta skóflustunga moskunnar verði tekin næsta vor. Styr hefur staðið um ákvörðun Borgarráðs og það þarf ekki að leita lengra en í athugasemdakerfi sömu fréttar til þess að finna hatursfulla orðræðu í garð múslima. Sem dæmi má nefna: „getur ekki eynhver skellt svini i lodina eda svinafitu, samkvaamt koraninum ma ekki byggja tar sem svin hefur legid i jordu.“ „ekki mosku hér á islandi...nei takk.“ „burt með þetta“ En hvernig má vinna bug á fordómum sem þessum? AFS skiptinemasamtökin á íslandi brugðu á það ráð að auka fjárveitingar til múslimalanda, til þess að íslensk ungmenni geti kynnt sér trúabrögðin af fyrstu hendi. Jóna Fanney Friðriksdóttir, er framkvæmdastýra AFS á Íslandi. Hún segir orðræðuna í garð múslima ljóta og því hafi ákvörðun verið tekin að veita fjármagni til múslimalanda. Björn Leví, nemi í MH er nýkominn heim frá Malasíu þar sem hann dvaldi hjá múslimafjölskyldu. Hann segir það hafa breytt skoðunum sínum á trúarbrögðunum og menningu þeirra töluvert. Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Borgarráð samþykkti byggingu á nýrri mosku á lóð í Sogamýri, á fundi sínum í gær. Sverrir Agnarsson formaður félags íslenskra múslima sagði, í samtali við vísi í gær að sér þættu það mikil gleðitíðindi fyrir múslima á Íslandi. Hann vonast jafnframt til að fyrsta skóflustunga moskunnar verði tekin næsta vor. Styr hefur staðið um ákvörðun Borgarráðs og það þarf ekki að leita lengra en í athugasemdakerfi sömu fréttar til þess að finna hatursfulla orðræðu í garð múslima. Sem dæmi má nefna: „getur ekki eynhver skellt svini i lodina eda svinafitu, samkvaamt koraninum ma ekki byggja tar sem svin hefur legid i jordu.“ „ekki mosku hér á islandi...nei takk.“ „burt með þetta“ En hvernig má vinna bug á fordómum sem þessum? AFS skiptinemasamtökin á íslandi brugðu á það ráð að auka fjárveitingar til múslimalanda, til þess að íslensk ungmenni geti kynnt sér trúabrögðin af fyrstu hendi. Jóna Fanney Friðriksdóttir, er framkvæmdastýra AFS á Íslandi. Hún segir orðræðuna í garð múslima ljóta og því hafi ákvörðun verið tekin að veita fjármagni til múslimalanda. Björn Leví, nemi í MH er nýkominn heim frá Malasíu þar sem hann dvaldi hjá múslimafjölskyldu. Hann segir það hafa breytt skoðunum sínum á trúarbrögðunum og menningu þeirra töluvert.
Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira