Kvótinn minnkar vegna síldardauðans Höskuldur Kári Schram skrifar 4. febrúar 2013 12:05 Sviðsstjóri hjá Hafrannsóknarstofnun segir einboðið að aflaráðgjöf stofnunarinnar í síld verði töluvert lægri vegna síldardauðans í Kolgrafarfirði. Sérfræðingar frá Hafró mæla nú umfang síldardauðans í firðinum með sérstökum neðansjávarmyndavélum. Hátt í þrjátíu þúsund tonn af síld drápust í Kolgrafarfirði í desember á síðasta ári vegna súrefnisskorts og margt bendir til þess að magnið sé álíka mikið núna. Sérfræðingar frá Hafrannsóknarstofnun verða við mælingar í firðinum í dag. Þorsteinn Sigurðsson, sviðststjóri hjá Hafró segir von á niðurstöðu síðar í þessari viku. „Stóra verkefni dagsins er að reyna átta okkur á hvað mikið af síld hefur drepist. Það gerum, við með neðansjávarmyndavélum sem farið er með yfir inannverðan fjörðinn og svo fara þeir úteftir til að hægt sé að meta hversu mikið liggur á botninum og út frá því hversu mikið þetta er sem hefur drepist fyrir helgina," segir hann. Síldarkvótinn á síðasta ári nam 67 þúsund tonnum. þorsetinn segir einboðið að síldardauðinn muni hafa áhrif á næstu aflaráðgjöf stofnunarinnar. „Okkar áhyggjur tengjast dauða síldarinnar og hversu mikið það er því þetta kemur til með að hafa áhrif á stærð hrygningarstofnins og þar af leiðandi ráðgjöf okkar og þess vegna höfum við verið að beina augunum, fyrsta kastið það minnsta hversu mikið þarna er á ferðinni," segir Þorsteinn. Aðspurður segir hann víst að það þurfi að draga úr kvótanum vegna eþssa. „Það er nokkuð ljóst að það þarf að gera það. Þetta er það sem komið er eitthvað 30 þúsund tonn og ef það er stórt í viðbót þá er það alveg augljóst að ráðgjöf verður töluvert lægri en ella hefði orðið það þarf ekki flókin vísindi þar a bak við," segir hann. Þorsteinn segir að síldardauðinn í Kolgrafarfirði sé einstakur á heimsvísu. Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Sviðsstjóri hjá Hafrannsóknarstofnun segir einboðið að aflaráðgjöf stofnunarinnar í síld verði töluvert lægri vegna síldardauðans í Kolgrafarfirði. Sérfræðingar frá Hafró mæla nú umfang síldardauðans í firðinum með sérstökum neðansjávarmyndavélum. Hátt í þrjátíu þúsund tonn af síld drápust í Kolgrafarfirði í desember á síðasta ári vegna súrefnisskorts og margt bendir til þess að magnið sé álíka mikið núna. Sérfræðingar frá Hafrannsóknarstofnun verða við mælingar í firðinum í dag. Þorsteinn Sigurðsson, sviðststjóri hjá Hafró segir von á niðurstöðu síðar í þessari viku. „Stóra verkefni dagsins er að reyna átta okkur á hvað mikið af síld hefur drepist. Það gerum, við með neðansjávarmyndavélum sem farið er með yfir inannverðan fjörðinn og svo fara þeir úteftir til að hægt sé að meta hversu mikið liggur á botninum og út frá því hversu mikið þetta er sem hefur drepist fyrir helgina," segir hann. Síldarkvótinn á síðasta ári nam 67 þúsund tonnum. þorsetinn segir einboðið að síldardauðinn muni hafa áhrif á næstu aflaráðgjöf stofnunarinnar. „Okkar áhyggjur tengjast dauða síldarinnar og hversu mikið það er því þetta kemur til með að hafa áhrif á stærð hrygningarstofnins og þar af leiðandi ráðgjöf okkar og þess vegna höfum við verið að beina augunum, fyrsta kastið það minnsta hversu mikið þarna er á ferðinni," segir Þorsteinn. Aðspurður segir hann víst að það þurfi að draga úr kvótanum vegna eþssa. „Það er nokkuð ljóst að það þarf að gera það. Þetta er það sem komið er eitthvað 30 þúsund tonn og ef það er stórt í viðbót þá er það alveg augljóst að ráðgjöf verður töluvert lægri en ella hefði orðið það þarf ekki flókin vísindi þar a bak við," segir hann. Þorsteinn segir að síldardauðinn í Kolgrafarfirði sé einstakur á heimsvísu.
Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira