Fimm stjörnu hótel fyrir fanga á Hólmsheiði 5. apríl 2013 18:07 „Ég hef misskilið þetta alveg ef það á að vera jafngildi þess að vera á fimm stjörnu lúxushóteli þegar maður er í fangelsi," segir Júlíus Sólnes verkfræðingur og fyrrverandi ráðherra. Fyrsta skóflustungan að fangelsi á Hólmsheiði var tekin í gær við töluverða viðhöfn. Júlíus sagði í Reykjavík Síðdegis að fyrirhuguð byggingu væri í takt við fimm eða sex stjörnu hótel. „Mér ofbýður algjörlega því þarna er að rísa einhver montbygging sem ég tel að ætti helst eiga erindi í arkitektabækur um allan heim til að sýna hve stórkostlega fallegur arkitektúrinn er. Mér sýnist við vera að byggja fimm eða sex stjörnu hótel fyrir fanga," segir Júlíus. Hann segir að vel hefði verið hægt að fara ódýrari leið á sínum tíma fyrst skortur var á plássi fyrir fanga. „Ég minni á að einu sinni voru til sölu ágætar vistaverur, vinnubúðirnar við álverið á Reyðarfirði, sem þóttu fullboðlegar verkafólkinu sem þar starfaði. Allir mjög ánægðir með þær," segir Júlíus. Vinnubúðirnar hefði mátt flytja á Hólmsheiði, reisa girðingu í kringum allt saman og kostnaðurinn ekki verið meiri en 100 milljónir króna.Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra ásamt verðlaunahöfum í arkitektasamkeppni um nýtt fangelsi.Júlíus varð fyrsti umhverfisráðherra Íslendinga árið 1990. Hann segist hafa rætt fyrirhugað fangelsi við bandarískan kollega sem var hneykslaður. „Hann varð hvumsa og taldi að hægt væri að byggja bandarískt fangelsi fyrir það sem við notum í teiknikostnaðinn fyrir þetta mannvirki," segir Júlíus. Hann minnir á að fangelsi eigi fyrst og fremst að vera þokkalega byggt. „Það má vera forljótt í útliti. Það þarf engan arkitektúr fyrir fangelsi," segir Júlíus. Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Fleiri fréttir Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Sjá meira
„Ég hef misskilið þetta alveg ef það á að vera jafngildi þess að vera á fimm stjörnu lúxushóteli þegar maður er í fangelsi," segir Júlíus Sólnes verkfræðingur og fyrrverandi ráðherra. Fyrsta skóflustungan að fangelsi á Hólmsheiði var tekin í gær við töluverða viðhöfn. Júlíus sagði í Reykjavík Síðdegis að fyrirhuguð byggingu væri í takt við fimm eða sex stjörnu hótel. „Mér ofbýður algjörlega því þarna er að rísa einhver montbygging sem ég tel að ætti helst eiga erindi í arkitektabækur um allan heim til að sýna hve stórkostlega fallegur arkitektúrinn er. Mér sýnist við vera að byggja fimm eða sex stjörnu hótel fyrir fanga," segir Júlíus. Hann segir að vel hefði verið hægt að fara ódýrari leið á sínum tíma fyrst skortur var á plássi fyrir fanga. „Ég minni á að einu sinni voru til sölu ágætar vistaverur, vinnubúðirnar við álverið á Reyðarfirði, sem þóttu fullboðlegar verkafólkinu sem þar starfaði. Allir mjög ánægðir með þær," segir Júlíus. Vinnubúðirnar hefði mátt flytja á Hólmsheiði, reisa girðingu í kringum allt saman og kostnaðurinn ekki verið meiri en 100 milljónir króna.Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra ásamt verðlaunahöfum í arkitektasamkeppni um nýtt fangelsi.Júlíus varð fyrsti umhverfisráðherra Íslendinga árið 1990. Hann segist hafa rætt fyrirhugað fangelsi við bandarískan kollega sem var hneykslaður. „Hann varð hvumsa og taldi að hægt væri að byggja bandarískt fangelsi fyrir það sem við notum í teiknikostnaðinn fyrir þetta mannvirki," segir Júlíus. Hann minnir á að fangelsi eigi fyrst og fremst að vera þokkalega byggt. „Það má vera forljótt í útliti. Það þarf engan arkitektúr fyrir fangelsi," segir Júlíus.
Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Fleiri fréttir Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent