Fuglaflensufaraldur: "Við þurfum að fara vel yfir allan viðbúnað" Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 24. apríl 2013 12:02 Fuglaflensufaraldur í Kína hefur kostað tuttugu og tvö mannslíf. Yfirvöld á Taívan hafa staðfest að flensan hafi greinst í manni þar. Óvissustigi hefur verið lýst yfir hér á landi vegna þessa en sóttvarnalæknir segir þennan nýja stofn sérstaklega varhugaverðan. Alþjóðaheilbrigðismálastofnun lýsti því yfir í dag að hinn nýji stofn fuglaflensunnar, H7N9, sé sá hættulegasti sem stofnunin hefur tekist á við. Talið er að afbrigðið smitist greiðlega milli manna og dýra. „Þetta var varhugavert vegna þess að dánartíðnin er há. Þeir sem smitast af þessum stofni veikjast illa. Svo er hann sérstaklega varhugaverður vegna þess að það er erfitt að átta sig á því hvaðan veiran er að koma," segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir. Þessi nýji stofn fuglaflensunnar er á marga vegu frábrugðinn þeim sem spratt upp árið 2005 og geisar í raun enn. Sú veira er kölluð H5N1 og vakti óhug víða um heim. Sá stofn og útbreiðsla hans kostaði 332 lífið. Mun auðveldara var að stemma stigum við því afbrigði, enda veiktust fuglarnir og drápust. Þannig gátu vísindamenn rakið rót veirunnar og þróað bóluefni. Sú vinna er skammt á veg komin þegar litið er á nýja afbrigðið. „Þetta sem er að gerast í Kína er erfiðara af því leitinu til að ómögulegt er að sjá hvaðan flensan er að koma." Hún er því óútreiknanlegri en fyrr afbrigði? „Já, það má segja það. En það rétt að ítreka það að hún er ekki að berast milli manna. Það er kostur í stöðunni." Landlæknisembættið fylgist náið með þróun mála í Kína. Í samstarfi við Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra hefur embættið lýst yfir óvissustigi vegna flensunnar. „Við þurfum að fara vel yfir allan viðbúnað og okkar viðbragðsáætlun við hugsanlegum heimsfaraldri inflúensu,“ segir hann. „Ég vil ítreka það að Alþjóðaheilbrigðismálastofnun hefur ekki lagt til neinar ferðatakmarkanir og engar viðskiptahrindranir. Hins vegar höfum við ráðlagt fólki að gæta vel að handþvotti og að forðast svokallaða vokmarkaði. Þar sem er verið að selja lifandi dýr til slástrunar. Menn ættu að forðast það að snerta fiður og aðra parta af fuglum." Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Sjá meira
Fuglaflensufaraldur í Kína hefur kostað tuttugu og tvö mannslíf. Yfirvöld á Taívan hafa staðfest að flensan hafi greinst í manni þar. Óvissustigi hefur verið lýst yfir hér á landi vegna þessa en sóttvarnalæknir segir þennan nýja stofn sérstaklega varhugaverðan. Alþjóðaheilbrigðismálastofnun lýsti því yfir í dag að hinn nýji stofn fuglaflensunnar, H7N9, sé sá hættulegasti sem stofnunin hefur tekist á við. Talið er að afbrigðið smitist greiðlega milli manna og dýra. „Þetta var varhugavert vegna þess að dánartíðnin er há. Þeir sem smitast af þessum stofni veikjast illa. Svo er hann sérstaklega varhugaverður vegna þess að það er erfitt að átta sig á því hvaðan veiran er að koma," segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir. Þessi nýji stofn fuglaflensunnar er á marga vegu frábrugðinn þeim sem spratt upp árið 2005 og geisar í raun enn. Sú veira er kölluð H5N1 og vakti óhug víða um heim. Sá stofn og útbreiðsla hans kostaði 332 lífið. Mun auðveldara var að stemma stigum við því afbrigði, enda veiktust fuglarnir og drápust. Þannig gátu vísindamenn rakið rót veirunnar og þróað bóluefni. Sú vinna er skammt á veg komin þegar litið er á nýja afbrigðið. „Þetta sem er að gerast í Kína er erfiðara af því leitinu til að ómögulegt er að sjá hvaðan flensan er að koma." Hún er því óútreiknanlegri en fyrr afbrigði? „Já, það má segja það. En það rétt að ítreka það að hún er ekki að berast milli manna. Það er kostur í stöðunni." Landlæknisembættið fylgist náið með þróun mála í Kína. Í samstarfi við Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra hefur embættið lýst yfir óvissustigi vegna flensunnar. „Við þurfum að fara vel yfir allan viðbúnað og okkar viðbragðsáætlun við hugsanlegum heimsfaraldri inflúensu,“ segir hann. „Ég vil ítreka það að Alþjóðaheilbrigðismálastofnun hefur ekki lagt til neinar ferðatakmarkanir og engar viðskiptahrindranir. Hins vegar höfum við ráðlagt fólki að gæta vel að handþvotti og að forðast svokallaða vokmarkaði. Þar sem er verið að selja lifandi dýr til slástrunar. Menn ættu að forðast það að snerta fiður og aðra parta af fuglum."
Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Sjá meira