Hvers konar vitleysa er í gangi? Ásdís Ólafsdóttir skrifar 18. mars 2013 06:00 Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á 1.071 fundi sínum að allir skólar og leikskólar í Kópavogi skulu hafa sömu starfsdaga næsta vetur. Hvers konar vitleysa er í gangi? Í fyrsta lagi stendur í 29. grein grunnskólalaga að skólanámskrá og starfsáætlun séu í ábyrgð skólastjóra í samráði við kennara. Skólanefndin á því að staðfesta það sem skólastjórar og kennarar ákveða en ekki öfugt og sjá hvort farið sé eftir grunnskólalögum. Bæjarstjórnin í Kópavogi hefur greinilega ekki hugsað málið til enda. Ætlast þeir til þess að kennarar og leikskólakennarar, sem eiga börn í leikskólum bæjarins, taki börnin með sér í vinnuna á starfsdögum skólanna? Ætlar bæjarstjórnin kannski að sjá um pössun á meðan? Bæjarstjórnin gerir kannski ekki ráð fyrir því að grunn- og leikskólakennarar eigi börn í vistun á leikskólum bæjarins? Væri ekki réttara að hver og einn skóli/leikskóli ákveði sína starfsdaga eftir þörfum eins og stendur í lögunum? Áherslur eru nefnilega mjög mismunandi eftir skólum/leikskólum hvenær hentugast er að taka starfsdagana og það kæmi líka í veg fyrir árekstra. Kópavogsbær hefur hingað til státað sig af sjálfstæðum skólum en þessi ákvörðun bæjarstjórnar virðist vera skref í þveröfuga átt. Ef þetta á að ganga eftir þá hvet ég alla grunn- og leikskólakennara til þess að vera heima ef þeir eiga börn á leikskólum því ekki koma þeir með börnin í vinnuna á starfsdegi. Ég velti því líka fyrir mér hvað kemur næst? Skyldi bæjarstjórn líka vilja ákveða hvenær við fáum matartíma? Væri ekki viturlegra fyrir bæjarstjórnina í Kópavogi að láta okkur fagfólkið sjá um skólamálin og huga frekar að uppbyggingu bæjarins á öðrum sviðum á meðan? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir Skoðun Börnin sem deyja á Gaza Elín Pjetursdóttir Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Framtíðin fær húsnæði Ingunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börnin sem deyja á Gaza Elín Pjetursdóttir skrifar Skoðun Brýr, sýkingar og börn Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir skrifar Skoðun Búum til pláss fyrir framtíðina Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir skrifar Skoðun Kveikjum neistann um allt land Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson skrifar Skoðun Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson skrifar Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson skrifar Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul skrifar Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Steypuklumpablætið í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Blæðandi vegir Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun „Nýtt veiðigjald: sátt byggð á hagkvæmni“ Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Nærvera Héðinn Unnsteinsson skrifar Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson skrifar Skoðun Þessi jafnlaunavottun... Sunna Arnardottir skrifar Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun #BLESSMETA – fyrsta grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Dáleiðsla er ímyndun ein Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á 1.071 fundi sínum að allir skólar og leikskólar í Kópavogi skulu hafa sömu starfsdaga næsta vetur. Hvers konar vitleysa er í gangi? Í fyrsta lagi stendur í 29. grein grunnskólalaga að skólanámskrá og starfsáætlun séu í ábyrgð skólastjóra í samráði við kennara. Skólanefndin á því að staðfesta það sem skólastjórar og kennarar ákveða en ekki öfugt og sjá hvort farið sé eftir grunnskólalögum. Bæjarstjórnin í Kópavogi hefur greinilega ekki hugsað málið til enda. Ætlast þeir til þess að kennarar og leikskólakennarar, sem eiga börn í leikskólum bæjarins, taki börnin með sér í vinnuna á starfsdögum skólanna? Ætlar bæjarstjórnin kannski að sjá um pössun á meðan? Bæjarstjórnin gerir kannski ekki ráð fyrir því að grunn- og leikskólakennarar eigi börn í vistun á leikskólum bæjarins? Væri ekki réttara að hver og einn skóli/leikskóli ákveði sína starfsdaga eftir þörfum eins og stendur í lögunum? Áherslur eru nefnilega mjög mismunandi eftir skólum/leikskólum hvenær hentugast er að taka starfsdagana og það kæmi líka í veg fyrir árekstra. Kópavogsbær hefur hingað til státað sig af sjálfstæðum skólum en þessi ákvörðun bæjarstjórnar virðist vera skref í þveröfuga átt. Ef þetta á að ganga eftir þá hvet ég alla grunn- og leikskólakennara til þess að vera heima ef þeir eiga börn á leikskólum því ekki koma þeir með börnin í vinnuna á starfsdegi. Ég velti því líka fyrir mér hvað kemur næst? Skyldi bæjarstjórn líka vilja ákveða hvenær við fáum matartíma? Væri ekki viturlegra fyrir bæjarstjórnina í Kópavogi að láta okkur fagfólkið sjá um skólamálin og huga frekar að uppbyggingu bæjarins á öðrum sviðum á meðan?
Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar
Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar
Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar
Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar