Lele Hardy með stórleik í fyrsta sigri Hauka Sigmar Sigfússon skrifar 20. október 2013 22:05 Lele Hardy í leik með Njarðvík gegn Haukum. mynd / daníel Þrír leikir fóru fram í 4. umferð Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld. Snæfell vann Njarðvík í Stykkishólmi, 76-59, þar sem Snæfell náði fljótt forystu. Í hálfleik var staðan 49-25 og Snæfellsstúlkur komust nokkuð auðveldlega í gegnum leikinn. Chynna Brown skoraði 19 stig fyrir Snæfell og Jasmine Beverly var með 30 stig og 14 fráköst fyrir Njarðvík. Grindavík sigraði Valskonur á heimavelli nokkuð þægilega, 79-66. Grindavík var 45-33 yfir í hálfleik en Valur átti góðan þriðja leikhluta sem dugði þó ekki til. Lauren Oosdyke skoraði 23 stig fyrir heimastúlkur og Kristrún Sigurjónsdóttir hjá Val gerði 20 stig. Leikur Hauka og KR í Hafnarfirði var mest spennandi leikur kvöldsins. Haukastúlkur sigruðu með tveimur stigum, 83-81, eftir að hafa verið 9 stigum undir í lok fyrsta leikhluta. Haukar unnu sinn fyrsta sigur í deildinni og átti Lele Hardy stórleik fyrir þær rauðklæddu. Hún skoraði 28 stig og tók 19 fráköst. Kelli Thompson skoraði 34 stig fyrir KR.Grindavík-Valur 79-66 (24-19, 21-14, 11-16, 23-17)Grindavík: Lauren Oosdyke 23/11 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 21/9 fráköst/6 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 15/11 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 8/9 stoðsendingar, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5/6 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 5, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Katrín Ösp Eyberg 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 20/7 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/6 fráköst, Jaleesa Butler 10/15 fráköst/3 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9, Rut Konráðsdóttir 5, Hallveig Jónsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 2/4 fráköst, María Björnsdóttir 1, Þórunn Bjarnadóttir 0, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Elsa Rún Karlsdóttir 0.Snæfell-Njarðvík 76-59 (25-12, 24-13, 18-12, 9-22) Snæfell: Chynna Unique Brown 19/9 fráköst/9 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 15/6 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/8 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 11/8 fráköst/9 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 11/6 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8, Silja Katrín Davíðsdóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0/4 fráköst, Edda Bára Árnadóttir 0, Brynhildur Inga Níelsdóttir 0, Aníta Sæþórsdóttir 0.Njarðvík: Jasmine Beverly 30/14 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/4 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 5/5 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 3, Svava Ósk Stefánsdóttir 3, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/4 fráköst, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 0, Heiða B. Valdimarsdóttir 0.Haukar-KR 83-81 (13-24, 27-13, 22-21, 21-23) Haukar: Lele Hardy 28/19 fráköst/5 stoðsendingar/9 stolnir, Íris Sverrisdóttir 15/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 14/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 13/6 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Inga Rún Svansdóttir 0, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 0/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 0/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Auður Íris Ólafsdóttir 0/5 fráköst.KR: Kelli Thompson 34/5 fráköst/6 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/9 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/4 fráköst, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 3, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Salvör Ísberg 0, Rannveig Ólafsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í 4. umferð Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld. Snæfell vann Njarðvík í Stykkishólmi, 76-59, þar sem Snæfell náði fljótt forystu. Í hálfleik var staðan 49-25 og Snæfellsstúlkur komust nokkuð auðveldlega í gegnum leikinn. Chynna Brown skoraði 19 stig fyrir Snæfell og Jasmine Beverly var með 30 stig og 14 fráköst fyrir Njarðvík. Grindavík sigraði Valskonur á heimavelli nokkuð þægilega, 79-66. Grindavík var 45-33 yfir í hálfleik en Valur átti góðan þriðja leikhluta sem dugði þó ekki til. Lauren Oosdyke skoraði 23 stig fyrir heimastúlkur og Kristrún Sigurjónsdóttir hjá Val gerði 20 stig. Leikur Hauka og KR í Hafnarfirði var mest spennandi leikur kvöldsins. Haukastúlkur sigruðu með tveimur stigum, 83-81, eftir að hafa verið 9 stigum undir í lok fyrsta leikhluta. Haukar unnu sinn fyrsta sigur í deildinni og átti Lele Hardy stórleik fyrir þær rauðklæddu. Hún skoraði 28 stig og tók 19 fráköst. Kelli Thompson skoraði 34 stig fyrir KR.Grindavík-Valur 79-66 (24-19, 21-14, 11-16, 23-17)Grindavík: Lauren Oosdyke 23/11 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 21/9 fráköst/6 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 15/11 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 8/9 stoðsendingar, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5/6 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 5, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Katrín Ösp Eyberg 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0, Alda Kristinsdóttir 0.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 20/7 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/6 fráköst, Jaleesa Butler 10/15 fráköst/3 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9, Rut Konráðsdóttir 5, Hallveig Jónsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 2/4 fráköst, María Björnsdóttir 1, Þórunn Bjarnadóttir 0, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Elsa Rún Karlsdóttir 0.Snæfell-Njarðvík 76-59 (25-12, 24-13, 18-12, 9-22) Snæfell: Chynna Unique Brown 19/9 fráköst/9 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 15/6 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/8 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 11/8 fráköst/9 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 11/6 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8, Silja Katrín Davíðsdóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0/4 fráköst, Edda Bára Árnadóttir 0, Brynhildur Inga Níelsdóttir 0, Aníta Sæþórsdóttir 0.Njarðvík: Jasmine Beverly 30/14 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/4 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 5/5 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Erna Hákonardóttir 3, Svava Ósk Stefánsdóttir 3, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/4 fráköst, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 0, Heiða B. Valdimarsdóttir 0.Haukar-KR 83-81 (13-24, 27-13, 22-21, 21-23) Haukar: Lele Hardy 28/19 fráköst/5 stoðsendingar/9 stolnir, Íris Sverrisdóttir 15/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 14/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 13/6 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Inga Rún Svansdóttir 0, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 0/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 0/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Auður Íris Ólafsdóttir 0/5 fráköst.KR: Kelli Thompson 34/5 fráköst/6 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/9 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/4 fráköst, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 3, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Salvör Ísberg 0, Rannveig Ólafsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Sjá meira