Stúdentaráð fagnar Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 12. september 2013 15:11 María Rut segir stúdenta fagna ákvörðun menntamálaráðherra. mynd/365 „Við fögnum þessu, það er fyrst og fremst ótrúlega gott að það sé verið að eyða þessari óvissu,“ segir María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs um ákvörðun Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra og LÍN að áfrýja ekki dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli námsmanna gegn LÍN. „Við erum búin að vinna að þessu í allt sumar og nú er kominn algjör lokapunktur á þetta,“ segir hún. María Rut segir að einhverjir hafi ákveðið að fara ekki í nám í vetur vegna þessarar óvissu sem hafi ríkt um framfærslu og mjög margir voru tvístígandi. Hún bendir á þrátt fyrir að endurskráningu í námskeið hafi lokið í gær, hafi þau fengið vilyrði fyrir því að að það verði hægt að breyta skráningu eitthvað áfram. Skólin muni sýna þessum aðstæðum skilning, þeir sem hafa til dæmis skráð sig í aukaáfanga til að ná upp nógu mikið af einingum til þess að fá lán, geta endurskoðað sína skráningu. Að sögn Maríu Rutar koma alltaf þau rök fyrir því að gera þessar auknu kröfur um námsárangur stúdenta til þess að fá lán að svipaðar kröfur séu gerðar annars staðar. María Rut segir að sú staðhæfing eigi ekki við rök að styðjast. Þau hafi fengið sendar ályktanir frá öllum stúdentafélögunum á Norðurlöndunum þar sem þetta er hrakið. Hún nefndir sem dæmi að í Noregi fái þeir nemendur sem klára 75 prósent eða 22 einingar á önn eða meira, fái styrk. Þeir sem klára á milli 15 og 22 einingar á önn fái hins vegar lán. Þannig að þar felist umbun í því að vera í fullu námi, en nemendur fái alltaf framfærslu. Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Fleiri fréttir Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Sjá meira
„Við fögnum þessu, það er fyrst og fremst ótrúlega gott að það sé verið að eyða þessari óvissu,“ segir María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs um ákvörðun Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra og LÍN að áfrýja ekki dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli námsmanna gegn LÍN. „Við erum búin að vinna að þessu í allt sumar og nú er kominn algjör lokapunktur á þetta,“ segir hún. María Rut segir að einhverjir hafi ákveðið að fara ekki í nám í vetur vegna þessarar óvissu sem hafi ríkt um framfærslu og mjög margir voru tvístígandi. Hún bendir á þrátt fyrir að endurskráningu í námskeið hafi lokið í gær, hafi þau fengið vilyrði fyrir því að að það verði hægt að breyta skráningu eitthvað áfram. Skólin muni sýna þessum aðstæðum skilning, þeir sem hafa til dæmis skráð sig í aukaáfanga til að ná upp nógu mikið af einingum til þess að fá lán, geta endurskoðað sína skráningu. Að sögn Maríu Rutar koma alltaf þau rök fyrir því að gera þessar auknu kröfur um námsárangur stúdenta til þess að fá lán að svipaðar kröfur séu gerðar annars staðar. María Rut segir að sú staðhæfing eigi ekki við rök að styðjast. Þau hafi fengið sendar ályktanir frá öllum stúdentafélögunum á Norðurlöndunum þar sem þetta er hrakið. Hún nefndir sem dæmi að í Noregi fái þeir nemendur sem klára 75 prósent eða 22 einingar á önn eða meira, fái styrk. Þeir sem klára á milli 15 og 22 einingar á önn fái hins vegar lán. Þannig að þar felist umbun í því að vera í fullu námi, en nemendur fái alltaf framfærslu.
Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Fleiri fréttir Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Sjá meira