Stúdentaráð fagnar Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 12. september 2013 15:11 María Rut segir stúdenta fagna ákvörðun menntamálaráðherra. mynd/365 „Við fögnum þessu, það er fyrst og fremst ótrúlega gott að það sé verið að eyða þessari óvissu,“ segir María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs um ákvörðun Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra og LÍN að áfrýja ekki dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli námsmanna gegn LÍN. „Við erum búin að vinna að þessu í allt sumar og nú er kominn algjör lokapunktur á þetta,“ segir hún. María Rut segir að einhverjir hafi ákveðið að fara ekki í nám í vetur vegna þessarar óvissu sem hafi ríkt um framfærslu og mjög margir voru tvístígandi. Hún bendir á þrátt fyrir að endurskráningu í námskeið hafi lokið í gær, hafi þau fengið vilyrði fyrir því að að það verði hægt að breyta skráningu eitthvað áfram. Skólin muni sýna þessum aðstæðum skilning, þeir sem hafa til dæmis skráð sig í aukaáfanga til að ná upp nógu mikið af einingum til þess að fá lán, geta endurskoðað sína skráningu. Að sögn Maríu Rutar koma alltaf þau rök fyrir því að gera þessar auknu kröfur um námsárangur stúdenta til þess að fá lán að svipaðar kröfur séu gerðar annars staðar. María Rut segir að sú staðhæfing eigi ekki við rök að styðjast. Þau hafi fengið sendar ályktanir frá öllum stúdentafélögunum á Norðurlöndunum þar sem þetta er hrakið. Hún nefndir sem dæmi að í Noregi fái þeir nemendur sem klára 75 prósent eða 22 einingar á önn eða meira, fái styrk. Þeir sem klára á milli 15 og 22 einingar á önn fái hins vegar lán. Þannig að þar felist umbun í því að vera í fullu námi, en nemendur fái alltaf framfærslu. Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
„Við fögnum þessu, það er fyrst og fremst ótrúlega gott að það sé verið að eyða þessari óvissu,“ segir María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs um ákvörðun Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra og LÍN að áfrýja ekki dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli námsmanna gegn LÍN. „Við erum búin að vinna að þessu í allt sumar og nú er kominn algjör lokapunktur á þetta,“ segir hún. María Rut segir að einhverjir hafi ákveðið að fara ekki í nám í vetur vegna þessarar óvissu sem hafi ríkt um framfærslu og mjög margir voru tvístígandi. Hún bendir á þrátt fyrir að endurskráningu í námskeið hafi lokið í gær, hafi þau fengið vilyrði fyrir því að að það verði hægt að breyta skráningu eitthvað áfram. Skólin muni sýna þessum aðstæðum skilning, þeir sem hafa til dæmis skráð sig í aukaáfanga til að ná upp nógu mikið af einingum til þess að fá lán, geta endurskoðað sína skráningu. Að sögn Maríu Rutar koma alltaf þau rök fyrir því að gera þessar auknu kröfur um námsárangur stúdenta til þess að fá lán að svipaðar kröfur séu gerðar annars staðar. María Rut segir að sú staðhæfing eigi ekki við rök að styðjast. Þau hafi fengið sendar ályktanir frá öllum stúdentafélögunum á Norðurlöndunum þar sem þetta er hrakið. Hún nefndir sem dæmi að í Noregi fái þeir nemendur sem klára 75 prósent eða 22 einingar á önn eða meira, fái styrk. Þeir sem klára á milli 15 og 22 einingar á önn fái hins vegar lán. Þannig að þar felist umbun í því að vera í fullu námi, en nemendur fái alltaf framfærslu.
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira