Um ástandið í Sýrlandi Munib A. Younan og Martin Junge skrifar 12. september 2013 06:00 Við beinum þeim eindregnu tilmælum til ríkisstjórna sem hyggja á hernaðaríhlutun í Sýrlandi að hverfa frá slíkum úrræðum til að fást við það flókna ástand sem þar er. Aldrei hefur gefið góða raun að nota olíu til að slökkva elda. Slíkar aðgerðir eru ekki varanleg lausn á vandanum og ýta undir öfga og ofbeldi. Það mun hafa í för með sér aukið ójafnvægi í Sýrlandi, Miðausturlöndum og heiminum öllum. Við hryggjumst yfir vanhæfni alþjóðasamfélagsins til að vinna saman að friði í heiminum. Vanhæfni sem hefur valdið því að ekki hefur tekist að leysa togstreituna í Sýrlandi á vettvangi stjórnmála eða eftir diplómatískum leiðum. Hagsmunir erlendra ríkja hafa verið teknir fram yfir hagsmuni sýrlensku þjóðarinnar. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur verið lamað og ekkert getað aðhafst vegna andstæðra þjóðaröryggishagsmuna. Þetta ástand hefur gert stöðuna í Sýrlandi enn erfiðari og dregið úr öryggi. Vegna aðildar Lútherska heimssambandsins að rekstri Za"atri-flóttamannabúðanna í Jórdaníu hefur athygli okkar beinst að raunum og þjáningu almennings í landinu. Þar verður fólk fyrir harkalegu ofbeldi og ástandið virðist enn að magnast með tilheyrandi grimmd og hryllingi. Við beinum því til alþjóðasamfélagsins að unnið verði á vettvangi SÞ að því að styðja allt sem miðar að varanlegum lausnum á ágreiningi án valdbeitingar. Við leggjum áherslu á að aðkomu og aðferðum Sameinuðu þjóðanna verði breytt svo þær megi áfram þjóna okkur öllum í leit okkar að réttlæti og friði. Tryggja þarf áhrifamátt öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna svo það geti brugðist við flóknum aðstæðum eins og í Sýrlandi. Það er trú okkar að endurbætt öryggisráð eigi að einbeita sér að því að tryggja öryggi þeirra sem svipt hafa verið mannréttindum og bera byrðar átaka og ofbeldis. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 19.07.2025 Halldór Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Sjá meira
Við beinum þeim eindregnu tilmælum til ríkisstjórna sem hyggja á hernaðaríhlutun í Sýrlandi að hverfa frá slíkum úrræðum til að fást við það flókna ástand sem þar er. Aldrei hefur gefið góða raun að nota olíu til að slökkva elda. Slíkar aðgerðir eru ekki varanleg lausn á vandanum og ýta undir öfga og ofbeldi. Það mun hafa í för með sér aukið ójafnvægi í Sýrlandi, Miðausturlöndum og heiminum öllum. Við hryggjumst yfir vanhæfni alþjóðasamfélagsins til að vinna saman að friði í heiminum. Vanhæfni sem hefur valdið því að ekki hefur tekist að leysa togstreituna í Sýrlandi á vettvangi stjórnmála eða eftir diplómatískum leiðum. Hagsmunir erlendra ríkja hafa verið teknir fram yfir hagsmuni sýrlensku þjóðarinnar. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur verið lamað og ekkert getað aðhafst vegna andstæðra þjóðaröryggishagsmuna. Þetta ástand hefur gert stöðuna í Sýrlandi enn erfiðari og dregið úr öryggi. Vegna aðildar Lútherska heimssambandsins að rekstri Za"atri-flóttamannabúðanna í Jórdaníu hefur athygli okkar beinst að raunum og þjáningu almennings í landinu. Þar verður fólk fyrir harkalegu ofbeldi og ástandið virðist enn að magnast með tilheyrandi grimmd og hryllingi. Við beinum því til alþjóðasamfélagsins að unnið verði á vettvangi SÞ að því að styðja allt sem miðar að varanlegum lausnum á ágreiningi án valdbeitingar. Við leggjum áherslu á að aðkomu og aðferðum Sameinuðu þjóðanna verði breytt svo þær megi áfram þjóna okkur öllum í leit okkar að réttlæti og friði. Tryggja þarf áhrifamátt öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna svo það geti brugðist við flóknum aðstæðum eins og í Sýrlandi. Það er trú okkar að endurbætt öryggisráð eigi að einbeita sér að því að tryggja öryggi þeirra sem svipt hafa verið mannréttindum og bera byrðar átaka og ofbeldis.
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun