Það sem við gefum gerir okkur rík Bjarni Gíslason skrifar 10. janúar 2013 06:00 Á nýju ári vill Hjálparstarf kirkjunnar þakka fyrir stuðning og velvild Íslendinga. Jólasöfnun fyrir vatnsverkefni í Afríku er enn í gangi og tölur liggja ekki fyrir en samt er ljóst að stuðningurinn er mikill, jafnframt er mikill stuðningur við starfið á Íslandi. Einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir og samtök hafa lagt lið með myndarlegum hætti, sem ber að þakka. Henry Ward Beecher sagði: „Í þessum heimi er það ekki það sem við tökum okkur, heldur það sem við gefum frá okkur, sem gerir okkur rík." Samkvæmt þessu er íslenska þjóðin mjög rík. Í byrjun árs er gott að líta til baka og læra af reynslunni en um leið horfa til framtíðar og hyggja að og reyna að tryggja betri tíð. „Stór stóll býr ekki til konung" segir spakmæli frá Súdan, sem minnir okkur á að huga að innihaldi og manneskjum en ekki ytri auði og mikilleika. Annað afrískt spakmæli segir: „Farið yfir ána saman í hóp, þá mun krókódíllinn ekki éta ykkur". Það er einmitt grundvöllurinn að öllum verkefnum Hjálparstarfsins. Við viljum standa með þeim sem á að liðsinna og saman vinna að betri framtíð, ekki fyrir heldur með þeim sem stefna á betra líf. Hindranirnar og erfiðleikarnir eru af mörgum toga, t.d. vatnsskortur, barnaþrælkun, sjúkdómar og fátækt, en ekkert af þessu er ómögulegt að yfirvinna – saman. Á nýju ári vill Hjálparstarfið með frábærum stuðningi Íslendinga horfa til framtíðar þar sem fleiri fá aðgang að hreinu vatni í Malaví, Eþíópíu og Úganda, börn á Indlandi eru leyst undan vinnuþrælkun og íslenskar fjölskyldur losna úr viðjum fátæktar. En um leið megum við ekki gleyma að allt starf þarf að vinna faglega og skipulega, árangur næst ekki á einni nóttu. Gleymum heldur ekki afrísku spakmælunum: „Ef þið viljið komast hratt yfir farið ein, ef þið viljið ná langt, farið saman" og „Að vera alltaf að flýta sér kemur ekki í veg fyrir dauða, að fara sér hægar kemur heldur ekki í veg fyrir líf". Áfram að markinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Stóra vandamál Kristrúnar er ekki Flokkur fólksins Jens Garðar Helgason Skoðun Svörin voru hroki og yfirlæti Davíð Bergmann Skoðun Þeir sem hafa verulega hagsmuni af því að segja ykkur ósatt Þórður Snær Júlíusson Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson Skoðun Ný flugstöð á rekstarlausum flugvelli? Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson Skoðun Úthaf efnahagsmála – fjárlög 2026 Halla Hrund Logadóttir Skoðun Að klifra upp í tunnurnar var bara byrjunin Anahita Sahar Babaei Skoðun Skoðun Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Skoðun Svörin voru hroki og yfirlæti Davíð Bergmann skrifar Skoðun Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Aðgerðarleysi er það sem kostar ungt fólk Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Að gera eða vera? Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Skattablæti sem bitnar harðast á landsbyggðinni Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Málfrelsi ungu kynslóðarinnar – og ábyrgðin sem bíður okkar Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun „Við skulum syngja lítið lag...“ Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Norðurlöndin – kaffiklúbbur eða stórveldi? Hrannar Björn Arnarsson,Lars Barfoed,Maiken Poulsen Englund,Pyry Niemi,Torbjörn Nyström skrifar Skoðun Ný flugstöð á rekstarlausum flugvelli? Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun ESB íhugar að fresta bensín- og dísilbanni til 2040 – Ísland herðir álögur á mótorhjól þrátt fyrir óraunhæfa rafvæðingu Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun Þeir sem hafa verulega hagsmuni af því að segja ykkur ósatt Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Ísland: Meistari orkuþríþrautarinnar – sem stendur Jónas Hlynur Hallgrímsson skrifar Skoðun Úthaf efnahagsmála – fjárlög 2026 Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Þegar líf liggur við Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Stóra vandamál Kristrúnar er ekki Flokkur fólksins Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Til stuðnings Fjarðarheiðargöngum Glúmur Björnsson skrifar Skoðun Út með slæma vana, inn með gleði og frið Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Markaðsmál eru ekki aukaatriði – þau eru grunnstoð Garðar Ingi Leifsson skrifar Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Að læra nýtt tungumál er maraþon, ekki spretthlaup Ólafur G. Skúlason skrifar Skoðun Mannréttindi í mótvindi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Passaðu púlsinn í desember Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Að klifra upp í tunnurnar var bara byrjunin Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun Jöfn tækifæri fyrir börn í borginni Stein Olav Romslo skrifar Sjá meira
Á nýju ári vill Hjálparstarf kirkjunnar þakka fyrir stuðning og velvild Íslendinga. Jólasöfnun fyrir vatnsverkefni í Afríku er enn í gangi og tölur liggja ekki fyrir en samt er ljóst að stuðningurinn er mikill, jafnframt er mikill stuðningur við starfið á Íslandi. Einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir og samtök hafa lagt lið með myndarlegum hætti, sem ber að þakka. Henry Ward Beecher sagði: „Í þessum heimi er það ekki það sem við tökum okkur, heldur það sem við gefum frá okkur, sem gerir okkur rík." Samkvæmt þessu er íslenska þjóðin mjög rík. Í byrjun árs er gott að líta til baka og læra af reynslunni en um leið horfa til framtíðar og hyggja að og reyna að tryggja betri tíð. „Stór stóll býr ekki til konung" segir spakmæli frá Súdan, sem minnir okkur á að huga að innihaldi og manneskjum en ekki ytri auði og mikilleika. Annað afrískt spakmæli segir: „Farið yfir ána saman í hóp, þá mun krókódíllinn ekki éta ykkur". Það er einmitt grundvöllurinn að öllum verkefnum Hjálparstarfsins. Við viljum standa með þeim sem á að liðsinna og saman vinna að betri framtíð, ekki fyrir heldur með þeim sem stefna á betra líf. Hindranirnar og erfiðleikarnir eru af mörgum toga, t.d. vatnsskortur, barnaþrælkun, sjúkdómar og fátækt, en ekkert af þessu er ómögulegt að yfirvinna – saman. Á nýju ári vill Hjálparstarfið með frábærum stuðningi Íslendinga horfa til framtíðar þar sem fleiri fá aðgang að hreinu vatni í Malaví, Eþíópíu og Úganda, börn á Indlandi eru leyst undan vinnuþrælkun og íslenskar fjölskyldur losna úr viðjum fátæktar. En um leið megum við ekki gleyma að allt starf þarf að vinna faglega og skipulega, árangur næst ekki á einni nóttu. Gleymum heldur ekki afrísku spakmælunum: „Ef þið viljið komast hratt yfir farið ein, ef þið viljið ná langt, farið saman" og „Að vera alltaf að flýta sér kemur ekki í veg fyrir dauða, að fara sér hægar kemur heldur ekki í veg fyrir líf". Áfram að markinu.
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar
Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson skrifar
Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Norðurlöndin – kaffiklúbbur eða stórveldi? Hrannar Björn Arnarsson,Lars Barfoed,Maiken Poulsen Englund,Pyry Niemi,Torbjörn Nyström skrifar
Skoðun ESB íhugar að fresta bensín- og dísilbanni til 2040 – Ísland herðir álögur á mótorhjól þrátt fyrir óraunhæfa rafvæðingu Unnar Már Magnússon skrifar
Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar
Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun