Innlent

Sjóstöng á Vestfjörðum

Útlendingarnir eru mættir vestur en hér má sjá stærsta hlýra sem veiðst hefur á sjóstöng.
Útlendingarnir eru mættir vestur en hér má sjá stærsta hlýra sem veiðst hefur á sjóstöng.
Enn einn vorboðinn er kominn til Vestfjarða, því þangað er kominn fyrsti hópur útlendinga til að stunda sjóstangaveiði á sérsmíðuðum smábátum, sem gerðir eru út frá nokkrum bæjarfélögum á svæðinu.

Fyrsti hópurinn kemur frá Þýskalandi og réru Þjóðverjarnir frá Flateyri í gær, og lönduðu þar stoltir að veiðiferð lokinni. Sérstökum kvóta er úthlutað vegna þessara veiða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×