Berst fyrir battavelli í fullri stærð í Vesturbænum 3. maí 2013 10:11 Í bókuninni lýsti borgarfulltrúi yfir furðu sinni á því að á teikningu hafi aðeins verið gert ráð fyrir battavelli af minni gerðinni (13x23) en ekki af fullri stærð (18x33). Júlíus Vífill vék af fundi vegna málsins. Það var hart deilt um svokallaða battavelli á fundi borgarráðs Reykjavíkurborgar sem fram fór í gær. Borgarráð samþykkti að beina því til hverfisráðs Vesturbæjar að standa fyrir opnum fundi með börnum og foreldrum í hverfinu um staðsetningu boltagerðisins og aðstæður barna til útivistar og leikja almennt. En til stendur að auglýsa tillögu að breytingu deiliskipulags Mela og Grímstaðaholts við Hagamel, Melaskóla á næstunni. Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, bókaði sérstaklega á fundinum að hann lýsti yfir furðu og vonbrigðum með að það væri ekki fyrirhugað að leggja battavöll í Vesturbænum á árinu. Battavöllur er fótboltavöllur með trégirðingum allt í kring.Kjartan Magnússon lagði fram bókunina á fundinum.vísir/vilhelmBorgarfulltrúinn minnti meðal annars á það í bókuninni að Vesturbærinn sé nú eina hverfi borgarinnar þar sem enginn battavöllur er á skólalóð „og því er löngu orðið tímabært að bætt sé úr því,“ sagði bókuninni. Þá er í bókuninni ennfremur lýst yfir furðu á því að á teikningu hafi aðeins verið gert ráð fyrir battavelli af minni gerðinni (13x23) en ekki af fullri stærð (18x33) eins og er við flesta skóla að sögn Kjartans. Svo segir í bókuninni: „Melaskóli er fimmti fjölmennasti grunnskóli borgarinnar og skólalóð hans ber með sóma battavöll í fullri stærð“. Því næst var lagt fram bréf sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs, um heimild til að bjóða út framkvæmdir vegna endurgerðar lóða við Seljaskóla, Hamraskóla, Réttarholtsskóla og Beiðagerðisskóla og vegna nýrra boltagerða við Vættaskóla, Fossvogsskóla og undirbúnings vegna Melaskóla. Kostnaðaráætlun er 240 milljónir króna. Þetta var samþykkt en Júlíus vék af fundivið afgreiðslu málanna. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Fleiri fréttir Kærði mótmælendurna til að fæla aðra frá Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Sjá meira
Það var hart deilt um svokallaða battavelli á fundi borgarráðs Reykjavíkurborgar sem fram fór í gær. Borgarráð samþykkti að beina því til hverfisráðs Vesturbæjar að standa fyrir opnum fundi með börnum og foreldrum í hverfinu um staðsetningu boltagerðisins og aðstæður barna til útivistar og leikja almennt. En til stendur að auglýsa tillögu að breytingu deiliskipulags Mela og Grímstaðaholts við Hagamel, Melaskóla á næstunni. Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, bókaði sérstaklega á fundinum að hann lýsti yfir furðu og vonbrigðum með að það væri ekki fyrirhugað að leggja battavöll í Vesturbænum á árinu. Battavöllur er fótboltavöllur með trégirðingum allt í kring.Kjartan Magnússon lagði fram bókunina á fundinum.vísir/vilhelmBorgarfulltrúinn minnti meðal annars á það í bókuninni að Vesturbærinn sé nú eina hverfi borgarinnar þar sem enginn battavöllur er á skólalóð „og því er löngu orðið tímabært að bætt sé úr því,“ sagði bókuninni. Þá er í bókuninni ennfremur lýst yfir furðu á því að á teikningu hafi aðeins verið gert ráð fyrir battavelli af minni gerðinni (13x23) en ekki af fullri stærð (18x33) eins og er við flesta skóla að sögn Kjartans. Svo segir í bókuninni: „Melaskóli er fimmti fjölmennasti grunnskóli borgarinnar og skólalóð hans ber með sóma battavöll í fullri stærð“. Því næst var lagt fram bréf sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs, um heimild til að bjóða út framkvæmdir vegna endurgerðar lóða við Seljaskóla, Hamraskóla, Réttarholtsskóla og Beiðagerðisskóla og vegna nýrra boltagerða við Vættaskóla, Fossvogsskóla og undirbúnings vegna Melaskóla. Kostnaðaráætlun er 240 milljónir króna. Þetta var samþykkt en Júlíus vék af fundivið afgreiðslu málanna.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Fleiri fréttir Kærði mótmælendurna til að fæla aðra frá Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Sjá meira