Auglýsti eftir nýra á Facebook 2. mars 2013 20:02 Fjórar bláókunnugar manneskjur hafa boðist til að gefa konu nýra eftir að hún auglýsti eftir því á Facebook. Hún hefur verið bundin við blóðskilunarvél í þrjú ár og þráir ekkert heitara en frelsið. Hulda Birna Blöndal er 47 ára, þriggja barna móðir. Hún greindist með nýrnasjúkdóm fyrir nítján árum og hafa nýrun hennar skemmst smátt og smátt síðan. Fyrir þremur árum voru nýrun orðin svo slæm að athugað var hvort hennar nánustu gætu gefið henni nýra, en þeir pössuðu ekki sem gjafar. „Nei, það hefur ekki gengið og þá fer maður í nýrnavél, sem að tekur verulega á," segir Hulda, en hún hefur síðustu þrjú árin verið bundin við blóðskilunarvél þrisvar í viku, í fjórar klukkustundir í senn. Æðar á handlegg hennar bera þess skýr merki að hafa verið stungnar í þessi þrjú ár. „Ég var búin að fá hvatningu frá ættingjum og vinum að gera eitthvað róttækt en það er svo gríðarlega erfitt að biðja. Maður biður ekki um svona og þetta var gríðarlega erfið ákvörðun, en ég fór, eftir skilun í gær og skrifaði frá hjartanu á Facebook og auglýsti eftir nýra." Hún segist hafa fengið gríðarlega sterk og góð viðbrögð frá bláókunnugu fólki sem vill gefa henni nýra. Hún heldur saman öllum upplýsingar um viðkomandi og sendir til síns læknis sem vinnur með þær áfram. „Ég bara titraði og skalf hérna, ég gekk um gólf, lappirnar titruðu og svo bara klukkan ellefu í gærkvöldi var ég alveg búin á því." Hulda er í blóðflokki B plús og því þurfa mögulegir gjafar að vera úr B plús eða mínus, eða þá O plús eða mínus. Hún þráir ekket heitara en að losna við blóðskilunarvélina. „Mig langar bara að vera frjáls. Mig langar að vera laus úr vél. Þetta er alveg orðið fínt. Ég er búin að líta á þetta sem vinnu, þetta er búið að vera vinnan mín en nú er komið gott. Nú langar mig bara að segja upp." Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira
Fjórar bláókunnugar manneskjur hafa boðist til að gefa konu nýra eftir að hún auglýsti eftir því á Facebook. Hún hefur verið bundin við blóðskilunarvél í þrjú ár og þráir ekkert heitara en frelsið. Hulda Birna Blöndal er 47 ára, þriggja barna móðir. Hún greindist með nýrnasjúkdóm fyrir nítján árum og hafa nýrun hennar skemmst smátt og smátt síðan. Fyrir þremur árum voru nýrun orðin svo slæm að athugað var hvort hennar nánustu gætu gefið henni nýra, en þeir pössuðu ekki sem gjafar. „Nei, það hefur ekki gengið og þá fer maður í nýrnavél, sem að tekur verulega á," segir Hulda, en hún hefur síðustu þrjú árin verið bundin við blóðskilunarvél þrisvar í viku, í fjórar klukkustundir í senn. Æðar á handlegg hennar bera þess skýr merki að hafa verið stungnar í þessi þrjú ár. „Ég var búin að fá hvatningu frá ættingjum og vinum að gera eitthvað róttækt en það er svo gríðarlega erfitt að biðja. Maður biður ekki um svona og þetta var gríðarlega erfið ákvörðun, en ég fór, eftir skilun í gær og skrifaði frá hjartanu á Facebook og auglýsti eftir nýra." Hún segist hafa fengið gríðarlega sterk og góð viðbrögð frá bláókunnugu fólki sem vill gefa henni nýra. Hún heldur saman öllum upplýsingar um viðkomandi og sendir til síns læknis sem vinnur með þær áfram. „Ég bara titraði og skalf hérna, ég gekk um gólf, lappirnar titruðu og svo bara klukkan ellefu í gærkvöldi var ég alveg búin á því." Hulda er í blóðflokki B plús og því þurfa mögulegir gjafar að vera úr B plús eða mínus, eða þá O plús eða mínus. Hún þráir ekket heitara en að losna við blóðskilunarvélina. „Mig langar bara að vera frjáls. Mig langar að vera laus úr vél. Þetta er alveg orðið fínt. Ég er búin að líta á þetta sem vinnu, þetta er búið að vera vinnan mín en nú er komið gott. Nú langar mig bara að segja upp."
Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira