Auglýsti eftir nýra á Facebook 2. mars 2013 20:02 Fjórar bláókunnugar manneskjur hafa boðist til að gefa konu nýra eftir að hún auglýsti eftir því á Facebook. Hún hefur verið bundin við blóðskilunarvél í þrjú ár og þráir ekkert heitara en frelsið. Hulda Birna Blöndal er 47 ára, þriggja barna móðir. Hún greindist með nýrnasjúkdóm fyrir nítján árum og hafa nýrun hennar skemmst smátt og smátt síðan. Fyrir þremur árum voru nýrun orðin svo slæm að athugað var hvort hennar nánustu gætu gefið henni nýra, en þeir pössuðu ekki sem gjafar. „Nei, það hefur ekki gengið og þá fer maður í nýrnavél, sem að tekur verulega á," segir Hulda, en hún hefur síðustu þrjú árin verið bundin við blóðskilunarvél þrisvar í viku, í fjórar klukkustundir í senn. Æðar á handlegg hennar bera þess skýr merki að hafa verið stungnar í þessi þrjú ár. „Ég var búin að fá hvatningu frá ættingjum og vinum að gera eitthvað róttækt en það er svo gríðarlega erfitt að biðja. Maður biður ekki um svona og þetta var gríðarlega erfið ákvörðun, en ég fór, eftir skilun í gær og skrifaði frá hjartanu á Facebook og auglýsti eftir nýra." Hún segist hafa fengið gríðarlega sterk og góð viðbrögð frá bláókunnugu fólki sem vill gefa henni nýra. Hún heldur saman öllum upplýsingar um viðkomandi og sendir til síns læknis sem vinnur með þær áfram. „Ég bara titraði og skalf hérna, ég gekk um gólf, lappirnar titruðu og svo bara klukkan ellefu í gærkvöldi var ég alveg búin á því." Hulda er í blóðflokki B plús og því þurfa mögulegir gjafar að vera úr B plús eða mínus, eða þá O plús eða mínus. Hún þráir ekket heitara en að losna við blóðskilunarvélina. „Mig langar bara að vera frjáls. Mig langar að vera laus úr vél. Þetta er alveg orðið fínt. Ég er búin að líta á þetta sem vinnu, þetta er búið að vera vinnan mín en nú er komið gott. Nú langar mig bara að segja upp." Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Fjórar bláókunnugar manneskjur hafa boðist til að gefa konu nýra eftir að hún auglýsti eftir því á Facebook. Hún hefur verið bundin við blóðskilunarvél í þrjú ár og þráir ekkert heitara en frelsið. Hulda Birna Blöndal er 47 ára, þriggja barna móðir. Hún greindist með nýrnasjúkdóm fyrir nítján árum og hafa nýrun hennar skemmst smátt og smátt síðan. Fyrir þremur árum voru nýrun orðin svo slæm að athugað var hvort hennar nánustu gætu gefið henni nýra, en þeir pössuðu ekki sem gjafar. „Nei, það hefur ekki gengið og þá fer maður í nýrnavél, sem að tekur verulega á," segir Hulda, en hún hefur síðustu þrjú árin verið bundin við blóðskilunarvél þrisvar í viku, í fjórar klukkustundir í senn. Æðar á handlegg hennar bera þess skýr merki að hafa verið stungnar í þessi þrjú ár. „Ég var búin að fá hvatningu frá ættingjum og vinum að gera eitthvað róttækt en það er svo gríðarlega erfitt að biðja. Maður biður ekki um svona og þetta var gríðarlega erfið ákvörðun, en ég fór, eftir skilun í gær og skrifaði frá hjartanu á Facebook og auglýsti eftir nýra." Hún segist hafa fengið gríðarlega sterk og góð viðbrögð frá bláókunnugu fólki sem vill gefa henni nýra. Hún heldur saman öllum upplýsingar um viðkomandi og sendir til síns læknis sem vinnur með þær áfram. „Ég bara titraði og skalf hérna, ég gekk um gólf, lappirnar titruðu og svo bara klukkan ellefu í gærkvöldi var ég alveg búin á því." Hulda er í blóðflokki B plús og því þurfa mögulegir gjafar að vera úr B plús eða mínus, eða þá O plús eða mínus. Hún þráir ekket heitara en að losna við blóðskilunarvélina. „Mig langar bara að vera frjáls. Mig langar að vera laus úr vél. Þetta er alveg orðið fínt. Ég er búin að líta á þetta sem vinnu, þetta er búið að vera vinnan mín en nú er komið gott. Nú langar mig bara að segja upp."
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira