Lífið

Þeytibrandur sigurvegari

Þeytibrandur
Þeytibrandur
Rapparinn Þeytibrandur bar sigur úr býtum í Rappþulunni sem var haldin í fyrsta sinn um helgina. Um er að ræða keppni fyrir sextán ára og eldri og fór hún fram í ungmennahúsinu Molanum í Kópavogi.

Þeytibrandur flutti lagið Brennirím, sem vakti mikla lukku. Davíð Blessing hlaut textaverðlaun fyrir lagið Alba (be mine). Keppnin var vel sótt og voru menn almennt á því að Rappþulan væri komin til að vera.

Auk þátttakenda komu fram rapparar á borð við Sesar A, Cell 7 og DJ Kocoon.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.