Lífið

Skildi glamúrinn eftir heima

Söngkonan Diana Ross nennti ekkert að hafa sig til þegar hún spókaði sig um í Malibu í Kaliforníu á föstudaginn.

Diana var algjörlega ómáluð og í kósí fötum en það er ekki oft sem þessi stórkostlega söngkona sést svona til fara.

Afslöppuð.
Motown-goðsögnin, sem er orðin 69 ára, er einmitt þekkt fyrir að taka glamúrinn oftast alla leið í glitrandi dressum með afar mikla málningu á andlitinu.

Í fantastuði á rauða dreglinum.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.