Reynir að fá Davíð Örn lausan 11. mars 2013 09:22 Ræðismaður Íslands í Ankara í Tyrklandi, Selim Sariibrahimoglu, ætlar að beita sér fyrir því í dag að Davíð Erni Bjarnasyni verði sleppt úr fangelsi. Þetta kemur fram á vef Rúv. Davíð Örn var handtekinn á flugvellinum í Antalya á föstudaginn. Ástæðan var sú að hann hafði grjót í ferðatösku sinni sem sem tollverðir telja vera fornmun. Grjótið keypti hann á markaði en Davíð Örn var ásamt eiginkonu sinni, Þóru Björgu Birgisdóttur. Selim segir í samtali við Rúv hafa reynt að fá Davíð Örn lausan strax á föstudag. Sem rök hafi hann bent á að hann væri þriggja barna faðir og engin hætta á að hann gerði tilraun til þess að flýja. Saksóknari hafi viljað kynna sér málið betur og þar sem helgi var rétt að skella á hafi beiðninni um lausn verið hafnað. Selim ætlar að senda fulltrúa sinn á fund saksóknara í dag og gera aðra tilraun. Davíð Örn keypti grjótið á ferðamannamarkaði og borgaði, að sögn eiginkonu hans Þóru Björgu, 80 evrur fyrir eða sem nemur um 13 þúsund krónur fyrir. Hún segir þau hafa keypt þrjá steina á markaðnum en ekki gert sér neina grein fyrir að um fornmuni væri að ræða. Selim segir Tyrki líta smygl á fornmunum mjög alvarlegum augum og refsingin sé á bilinu þrjú til sex ár í fangelsi. Hann þekkir til annarra dæma þar sem ferðamenn hafi verið handteknir grunaðir um smygl á fornmunum úr landi. Eftirlit sé sérstaklega mikið á ferðamannastöðum á borð við Antalya. Tengdar fréttir Íslendingur í fangelsi í Tyrklandi - "Við fáum ekki að vita neitt“ Tuttugu og átta ára gamall Íslendingur situr nú í fangelsi í Tyrklandi grunaður um að hafa ætla að smygla fornminjum úr landinu. Maðurinn, sem heitir Davíð Örn Bjarnason og er búsettur í Svíþjóð, var í fríi ásamt konu sinni í byrjun mánaðarins. 10. mars 2013 14:58 Unnustan veit ekkert - "Er búið að berja hann í tætlur?" Þriggja til 10 ára fangelsidómur eða milljóna sektir bíða íslensks karlmanns sem handtekinn var á flugvelli í Tyrklandi á föstudag. Hann er grunaður um að hafa ætlað að flytja gamlar minjar úr landi. Kona hans og börn hafa ekkert fengið að heyra frá honum. 10. mars 2013 18:32 Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Ræðismaður Íslands í Ankara í Tyrklandi, Selim Sariibrahimoglu, ætlar að beita sér fyrir því í dag að Davíð Erni Bjarnasyni verði sleppt úr fangelsi. Þetta kemur fram á vef Rúv. Davíð Örn var handtekinn á flugvellinum í Antalya á föstudaginn. Ástæðan var sú að hann hafði grjót í ferðatösku sinni sem sem tollverðir telja vera fornmun. Grjótið keypti hann á markaði en Davíð Örn var ásamt eiginkonu sinni, Þóru Björgu Birgisdóttur. Selim segir í samtali við Rúv hafa reynt að fá Davíð Örn lausan strax á föstudag. Sem rök hafi hann bent á að hann væri þriggja barna faðir og engin hætta á að hann gerði tilraun til þess að flýja. Saksóknari hafi viljað kynna sér málið betur og þar sem helgi var rétt að skella á hafi beiðninni um lausn verið hafnað. Selim ætlar að senda fulltrúa sinn á fund saksóknara í dag og gera aðra tilraun. Davíð Örn keypti grjótið á ferðamannamarkaði og borgaði, að sögn eiginkonu hans Þóru Björgu, 80 evrur fyrir eða sem nemur um 13 þúsund krónur fyrir. Hún segir þau hafa keypt þrjá steina á markaðnum en ekki gert sér neina grein fyrir að um fornmuni væri að ræða. Selim segir Tyrki líta smygl á fornmunum mjög alvarlegum augum og refsingin sé á bilinu þrjú til sex ár í fangelsi. Hann þekkir til annarra dæma þar sem ferðamenn hafi verið handteknir grunaðir um smygl á fornmunum úr landi. Eftirlit sé sérstaklega mikið á ferðamannastöðum á borð við Antalya.
Tengdar fréttir Íslendingur í fangelsi í Tyrklandi - "Við fáum ekki að vita neitt“ Tuttugu og átta ára gamall Íslendingur situr nú í fangelsi í Tyrklandi grunaður um að hafa ætla að smygla fornminjum úr landinu. Maðurinn, sem heitir Davíð Örn Bjarnason og er búsettur í Svíþjóð, var í fríi ásamt konu sinni í byrjun mánaðarins. 10. mars 2013 14:58 Unnustan veit ekkert - "Er búið að berja hann í tætlur?" Þriggja til 10 ára fangelsidómur eða milljóna sektir bíða íslensks karlmanns sem handtekinn var á flugvelli í Tyrklandi á föstudag. Hann er grunaður um að hafa ætlað að flytja gamlar minjar úr landi. Kona hans og börn hafa ekkert fengið að heyra frá honum. 10. mars 2013 18:32 Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Íslendingur í fangelsi í Tyrklandi - "Við fáum ekki að vita neitt“ Tuttugu og átta ára gamall Íslendingur situr nú í fangelsi í Tyrklandi grunaður um að hafa ætla að smygla fornminjum úr landinu. Maðurinn, sem heitir Davíð Örn Bjarnason og er búsettur í Svíþjóð, var í fríi ásamt konu sinni í byrjun mánaðarins. 10. mars 2013 14:58
Unnustan veit ekkert - "Er búið að berja hann í tætlur?" Þriggja til 10 ára fangelsidómur eða milljóna sektir bíða íslensks karlmanns sem handtekinn var á flugvelli í Tyrklandi á föstudag. Hann er grunaður um að hafa ætlað að flytja gamlar minjar úr landi. Kona hans og börn hafa ekkert fengið að heyra frá honum. 10. mars 2013 18:32
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent