Lífið

Sumar sjóferðir eru einfaldlega skemmtilegri en aðrar

Ellý Ármanns skrifar
Myndir/Eiríkur Hafdal
Ysland og Sæferðir Stykkishólmi buðu vel völdum einstaklingum í skemmtilega upplifun sem bar yfirskriftina Víkingasushi - ævintýri í Breiðafirðinum þar sem báturinn Særún sigldi út í fjörðinn fagra og mokaði upp gómsætu sjávarsælgæti. Eins og sjá má á myndunum gæddu gestir sér á fersku sushi um borð. Lostætið féll vel í mannskapinn eins og sést á meðfylgjandi myndum.

Mússí mússí.
Veitingarnar voru sko ekki af verri endanum.
Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allt albúmið.

Þessar voru rólegar og nutu sjóferðarinnar.
Sætar á sjó.
Fallegasta brosið í ferðinni.
Girnó!
Vinirnir 'gramma' hvorn annan.
Réttu mér sósuna ´skan!





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.