Alveg tryllt í Eurovision-tístinu Freyr Bjarnason skrifar 14. maí 2013 14:30 Trylltir búningar í Eurovision-partíinu í fyrra. Frá vinstri: Einar Baldvin Arason sem dansarinn hennar Loreen, Margrét sem rússnesk amma, Styrmir Örn Hansson, fulltrúi Ísraels, og Leifur Þór Þorvaldsson og Atli Viðar Þorsteinsson sem Vinir Sjonna. Sjónvarpskonan Margrét Erla Maack er einna duglegust hér á landi við að tísta á vefsíðunni Twitter um Eurovision. „Í undankeppninni var ég alveg tryllt en ég var aðallega að nota ummæli frá mömmu minni. Hún á það til að vera svolítið beitt,“ segir Margrét Erla aðspurð, en hún hefur mjög gaman af tístinu. Ríflega 1.100 Íslendingar sendu hátt í 7.400 tíst í fyrra undir merkinu #12stig í kringum lokakvöld Eurovision en #12stig var óopinbert merki Íslendinga sem vildu ræða Eurovision á Twitter. Merkið varð til að tilstuðlan Vodafone og í þetta sinn er stefnan sett á að bæta Íslandsmetið í tísti. „Það var talað um að Eurovision í fyrra hefði verið þegar Íslendingar lærðu á Twitter,“ segir Margrét Erla, sem segist sjálf örugglega hafa átt um fjögur hundruð af tístunum 7.400. „Ég var bæði dugleg og mjög fyndin. Þetta er líka liður í því að ég fái kannski einhvern tímann að fara sem lýsandi á Eurovision. Þetta er allt saman hluti af stóra planinu,“ segir hún hress. Margrét ætlar að bjóða útvöldum vinum sínum í árlegt Eurovision-búningapartí á laugardaginn. „Ég býð fólki sem ég veit að er tilbúið að mæta í búningi. Í fyrra var ég rússnesk amma sem var tannlaus og núna verð ég í rosa flottum búningi.“ Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Sjá meira
Sjónvarpskonan Margrét Erla Maack er einna duglegust hér á landi við að tísta á vefsíðunni Twitter um Eurovision. „Í undankeppninni var ég alveg tryllt en ég var aðallega að nota ummæli frá mömmu minni. Hún á það til að vera svolítið beitt,“ segir Margrét Erla aðspurð, en hún hefur mjög gaman af tístinu. Ríflega 1.100 Íslendingar sendu hátt í 7.400 tíst í fyrra undir merkinu #12stig í kringum lokakvöld Eurovision en #12stig var óopinbert merki Íslendinga sem vildu ræða Eurovision á Twitter. Merkið varð til að tilstuðlan Vodafone og í þetta sinn er stefnan sett á að bæta Íslandsmetið í tísti. „Það var talað um að Eurovision í fyrra hefði verið þegar Íslendingar lærðu á Twitter,“ segir Margrét Erla, sem segist sjálf örugglega hafa átt um fjögur hundruð af tístunum 7.400. „Ég var bæði dugleg og mjög fyndin. Þetta er líka liður í því að ég fái kannski einhvern tímann að fara sem lýsandi á Eurovision. Þetta er allt saman hluti af stóra planinu,“ segir hún hress. Margrét ætlar að bjóða útvöldum vinum sínum í árlegt Eurovision-búningapartí á laugardaginn. „Ég býð fólki sem ég veit að er tilbúið að mæta í búningi. Í fyrra var ég rússnesk amma sem var tannlaus og núna verð ég í rosa flottum búningi.“
Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Sjá meira