Jón Ásgeir fjárfestir fyrir hundruð milljóna á Bretlandi Jón Hákon Halldórsson skrifar 13. janúar 2013 11:11 Jón Ásgeir Jóhannesson hefur keypt hlut í fyrirtækinu Muddy Boots Real Foods. Þetta er fullyrt á vef breska blaðsins Sunday Telegraph. Þar segir að Jón Ásgeir hafi keypt um fjórðungshlut í fyrirtækinu og að fjárfestingin nemi nokkrum milljónum sterlingspunda, eða nokkur hundruð milljónum íslenskra króna. Blaðið segir að um sé að ræða fyrstu fjárfestingu Jóns Ásgeirs síðan að fjárfestingafélagið Baugur fór í þrot árið 2009. Blaðið segir að Jón Ásgeir hafi fjárfest í Muddy Boots í gegnum JMS Partners, sem Jón Ásgeir eigi með Gunnari Sigurðssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra Baugs. Muddy Boots var stofnað af breskum hjónunum, Miröndu og Roland Ballard, árið 2008. Þau byrjuðu rekstur sinn á því að selja heimagerða hamborgara sem voru seldir á bændamörkuðum. Fljótlega fór reksturinn að vinda upp á sig og nú var svo komið að þau þurftu aukið hlutafé inn í fyrirtækið. Roland staðfesti kaup Jóns Ásgeirs í fyrirtækinu í samtali við Telegraph. Hann segir að fjögur fyrirtæki hafi lýst yfir áhuga á að fjárfesta í því en Jón hafi verið besti kosturinn. Hann sé hugaður maður og með reynslu úr smásöluverslun. Jón Ásgeir neitaði hins vegar að tjá sig þegar blaðið hafði samband við hann. Jón Ásgeir var umsvifamikill í smásöluverslun á Bretlandi fyrir bankahrun þegar hann rak Baug. Baugur átti þá hlut í frægum verslunum á borð við Hamleys, House of Fraser og Iceland Foods. Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Jón Ásgeir Jóhannesson hefur keypt hlut í fyrirtækinu Muddy Boots Real Foods. Þetta er fullyrt á vef breska blaðsins Sunday Telegraph. Þar segir að Jón Ásgeir hafi keypt um fjórðungshlut í fyrirtækinu og að fjárfestingin nemi nokkrum milljónum sterlingspunda, eða nokkur hundruð milljónum íslenskra króna. Blaðið segir að um sé að ræða fyrstu fjárfestingu Jóns Ásgeirs síðan að fjárfestingafélagið Baugur fór í þrot árið 2009. Blaðið segir að Jón Ásgeir hafi fjárfest í Muddy Boots í gegnum JMS Partners, sem Jón Ásgeir eigi með Gunnari Sigurðssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra Baugs. Muddy Boots var stofnað af breskum hjónunum, Miröndu og Roland Ballard, árið 2008. Þau byrjuðu rekstur sinn á því að selja heimagerða hamborgara sem voru seldir á bændamörkuðum. Fljótlega fór reksturinn að vinda upp á sig og nú var svo komið að þau þurftu aukið hlutafé inn í fyrirtækið. Roland staðfesti kaup Jóns Ásgeirs í fyrirtækinu í samtali við Telegraph. Hann segir að fjögur fyrirtæki hafi lýst yfir áhuga á að fjárfesta í því en Jón hafi verið besti kosturinn. Hann sé hugaður maður og með reynslu úr smásöluverslun. Jón Ásgeir neitaði hins vegar að tjá sig þegar blaðið hafði samband við hann. Jón Ásgeir var umsvifamikill í smásöluverslun á Bretlandi fyrir bankahrun þegar hann rak Baug. Baugur átti þá hlut í frægum verslunum á borð við Hamleys, House of Fraser og Iceland Foods.
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira