Björn mun ekki nýta sér ákvæði um framlengingu uppsagnarfrests - "viljum ekki auka á óvissuna“ 13. janúar 2013 13:35 Uppsagnir hjúkrunarfræðinga við Landspítala taka í gildi þann 1. mars næstkomandi. Hátt í 20 prósent hjúkrunarfræðinga á spítalanum hafa sagt upp störfum. Björn Zoega, forstjóri Landspítalans, segist ekki ætla að nýta sér heimild um framlengingu uppsagnarfrests. „Við viljum ekki auka á óvissuna. Við viljum leysa þetta mál sem fyrst og sem best," sagði Björn í samtali við Sigurjón M. Egilsson í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Björn bendir á að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem Landspítalinn þarf að takast á við breytingar á starfsliði sínu. „Bæði fyrir og eftir hrun var hreyfing á starfsliði okkar. Þetta er háskólasjúkrahús. Fólk fer erlendis til að mennta sig eða sækist eftir frekari sérhæfingu hjá okkur." Þá bendir Björn á að Landspítalinn sé afar gott sjúkrahús og að það sé í raun kraftaverk að starf hans sé jafn sterkt og raun ber vitni þegar litið er til niðurskurðar. „Það er í raun ótrúlegt að við höfum náð að halda sjó. Við skulum ekki gleyma því að þegar við lendum í þessari kreppu þá þurfum við að skera mjög mikið niður, í raun meira en aðrar ríkisstofnanir, einmitt af því að við kaupum mikið inn af vörum beint frá útlöndum." „Árið 2012 vorum við að reka spítalann fyrir átta og níu milljarða lægri upphæð en árið 2007. Það er enginn samanburður í þessum efnum. Þegar við tölum við önnur sjúkrahús á norðurlöndunum þá voru menn að berjast við að skera niður um 1 til 3 prósent. Þetta er auðvitað ótrúlegt þegar litið er til þess að höfum verið að skera niður um 23 prósent." Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Uppsagnir hjúkrunarfræðinga við Landspítala taka í gildi þann 1. mars næstkomandi. Hátt í 20 prósent hjúkrunarfræðinga á spítalanum hafa sagt upp störfum. Björn Zoega, forstjóri Landspítalans, segist ekki ætla að nýta sér heimild um framlengingu uppsagnarfrests. „Við viljum ekki auka á óvissuna. Við viljum leysa þetta mál sem fyrst og sem best," sagði Björn í samtali við Sigurjón M. Egilsson í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Björn bendir á að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem Landspítalinn þarf að takast á við breytingar á starfsliði sínu. „Bæði fyrir og eftir hrun var hreyfing á starfsliði okkar. Þetta er háskólasjúkrahús. Fólk fer erlendis til að mennta sig eða sækist eftir frekari sérhæfingu hjá okkur." Þá bendir Björn á að Landspítalinn sé afar gott sjúkrahús og að það sé í raun kraftaverk að starf hans sé jafn sterkt og raun ber vitni þegar litið er til niðurskurðar. „Það er í raun ótrúlegt að við höfum náð að halda sjó. Við skulum ekki gleyma því að þegar við lendum í þessari kreppu þá þurfum við að skera mjög mikið niður, í raun meira en aðrar ríkisstofnanir, einmitt af því að við kaupum mikið inn af vörum beint frá útlöndum." „Árið 2012 vorum við að reka spítalann fyrir átta og níu milljarða lægri upphæð en árið 2007. Það er enginn samanburður í þessum efnum. Þegar við tölum við önnur sjúkrahús á norðurlöndunum þá voru menn að berjast við að skera niður um 1 til 3 prósent. Þetta er auðvitað ótrúlegt þegar litið er til þess að höfum verið að skera niður um 23 prósent."
Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira