

Ójafnræði og stofnanasamningar
Nú er mælirinn að verða fullur, á tímum samdráttar þar sem laun sumra hjúkrunarfræðinga hafa verið lækkuð með þeim formerkjum að það sé verið að hagræða og lítið fjármagn sé til að reka fyrirtæki í velferðarþjónustu.
Vinnuálag hefur aukist til muna og hjúkrunarfræðingum ætlað jafnvel í sumum tilfellum að bera ábyrgð á þáttum sem tengjast hjúkrun ekki á neinn hátt. Vinnuálag er oft mikið og hjúkrunarfræðingar taka aukna ábyrgð á mörgum sviðum. Stofnanasamningar hjúkrunarfræðinga eru lausir og ekki hefur verið samið við okkur svo árum skiptir (margir samningar runnu út 2006).
Þau svör sem hjúkrunarfræðingar hafa fengið hjá rekstraraðilum er að ekkert fjármagn sé til og af þeim sökum sé ekkert að semja um. Á sama tíma hafa hjúkrunarfræðingar sem starfa hjá ríkisstofnunum gert nýja stofnanasamninga og inn í það fléttast jafnlaunaátak sem samþykkt var 21. janúar 2013. Einnig hafa nokkur hjúkrunarheimili gert stofnanasamning við hjúkrunarfræðinga og því ber að fagna. En eftir sitja hjúkrunarfræðingar á mörgum hjúkrunarheimilum og fyrirtækjum í velferðarþjónustu þar sem velferðarráðuneytið mun ekki setja neitt aukið fjármagn til þessara stofnana.
Ef velferðarráðuneytið mun ekki sjá sér fært að allir hjúkrunarfræðingar hafi sambærilega samninga mun verða atgervisflótti hjá þeim sem starfa á öldrunarstofnunum og á velferðarsviði.
Aldraðir munu verða fyrir enn frekari skerðingu á þjónustu á sama tíma og öldruðum fjölgar og aukin þörf er fyrir hjúkrunarrými.
Hjúkrunarfræðingar sem starfa í öldrunarþjónustu munu því biðla til velferðarráðuneytisins um að setja aukið fjármagn til stofnana svo hægt sé að hlúa að öldruðum og sjúkum á faglegan hátt.
Skoðun

Ferðamannaþorpin - Náttúruvá
Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar

Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun
Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar

Laxaharmleikur
Jóhannes Sturlaugsson skrifar

Lýðræðið í skötulíki!
Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!)
Brynjólfur Þorvarðsson skrifar

Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin
Margrét Gísladóttir skrifar

Til varnar jafnlaunavottun
Magnea Marinósdóttir skrifar

Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi
Auður Guðmundsdóttir skrifar

Barnaræninginn Pútín
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar

Um þjóð og ríki
Gauti Kristmannsson skrifar

Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins
Helga Vala Helgadóttir skrifar

Sjókvíaeldi á Íslandi fjarstýrt með gervigreind frá Noregi
Ingólfur Ásgeirsson skrifar

Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ?
Ólafur Ívar Jónsson skrifar

Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista
Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Stjórnarandstaðan er vannýtt auðlind
Jón Daníelsson skrifar

Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi?
Björn Ólafsson skrifar

Hægri sósíalismi
Jón Ingi Hákonarson skrifar

5 ára vegferð að skóla framtíðarinnar – eða ekki!
Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar

Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu
Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar

Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá
Viðar Hreinsson skrifar

Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu
Helen Ólafsdóttir skrifar

Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir
Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar

Listin að verða fullkomlega ósammála sjálfri sér á mettíma
Þórður Snær Júlíusson skrifar

Þingmenn auðvaldsins
Karl Héðinn Kristjánsson skrifar

Arðgreiðslur í sjávarútvegi: Staðreyndir gegn fullyrðingum
Elliði Vignisson skrifar

Verðugur bandamaður?
Steinar Harðarson skrifar

Við þurfum nýja sýn á stjórnmál okkar - Mamdani-sýn
Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar

Sósíalistaflokkurinn heimilislaus - hvað næst?
Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar

Rán um hábjartan dag
Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar