Lífið

Boltakúnstir á Barnaspítala

Meðlimir Harlem Globetrotters á barnaspítala hringsins ásamt tveimur stúlkum.
Meðlimir Harlem Globetrotters á barnaspítala hringsins ásamt tveimur stúlkum. Mynd/Haraldur bjarnason
Bandaríska körfuboltaliðið Harlem Globetrotters hélt vel heppnaða sýningu fyrir troðfullu húsi í Kaplakrika um síðustu helgi. Nokkrir meðlimir liðsins notuðu tækifærið og heimsóttu Barnaspítala Hringsins ásamt sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Þar var þeim vel tekið og glöddu þeir börnin með alls kyns boltakúnstum. Börnin sjálf fengu einnig að taka þátt í leiknum og skemmtu þau sér hið besta.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.