Taktu afstöðu – stattu upp fyrir þeim þöglu Fannar Guðni Guðmundsson skrifar 23. mars 2013 07:00 Á landsmóti Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, sem fór fram í haust á Ísafirði var kosið í nýtt ungmennaráð samtakanna. Ráðið hélt síðan sitt árlega landsþing ungs fólks í lok mótsins og þar skeggræddi unga fólkið þau málefni sem brann á því. Mikill samhljómur var meðal landsþingsgesta um alvarleika eineltis og var það mat þeirra að það vantaði gagnlega fræðslu um málefnið. Ungmennaráð Samfés hefur því undanfarna mánuði undir handleiðslu tveggja verkefnastjóra undirbúið námskeið sem það ætlar að fara með út um allt land. Námskeiðið ber heitið „Taktu afstöðu“ og á því ætlar ungmennaráðið að kryfja til mergjar með jafnöldrum sínum hið viðkvæma málefni einelti. Þau hafa búið til fjöruga en jafnframt krefjandi leiki sem fá þátttakendur til að setja sig í spor annarra og velta vöngum yfir öllum hliðum eineltismála. Ungmennaráðið hefur staðfært gagnvirkar æfingar úr mannréttindahandbókinni Kompás út frá einelti eins og það birtist æskunni í dag. Með námskeiðinu vonar ungmennaráðið að hægt verði að skapa umræðu meðal ungs fólks um alvarleika eineltis og búa til samstöðu meðal ungmenna um að taka höndum saman og standa upp fyrir þeim þöglu. Fyrsta námskeiðið í þessari herferð fór fram í félagsmiðstöðinni Holtinu í Norðlingaholti dagana 22.-23. mars. Frítt var á námskeiðið og fylltust lausu plássin á örskotsstundu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Búum til pláss fyrir framtíðina Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir skrifar Skoðun Kveikjum neistann um allt land Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson skrifar Skoðun Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson skrifar Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson skrifar Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul skrifar Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Steypuklumpablætið í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Blæðandi vegir Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun „Nýtt veiðigjald: sátt byggð á hagkvæmni“ Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Nærvera Héðinn Unnsteinsson skrifar Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson skrifar Skoðun Þessi jafnlaunavottun... Sunna Arnardottir skrifar Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun #BLESSMETA – fyrsta grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Dáleiðsla er ímyndun ein Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þing í þágu kvenna Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Drengir á jaðrinum Margrét Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er vínandinn orðinn hinn sanni andi íþrótta? Þráinn Farestveit skrifar Skoðun Mikilvægi tjáningar erfiðrar reynslu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Ný sýn á almenningssjónvarp í almannaþágu, eða hvað? Hólmgeir Baldursson skrifar Sjá meira
Á landsmóti Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, sem fór fram í haust á Ísafirði var kosið í nýtt ungmennaráð samtakanna. Ráðið hélt síðan sitt árlega landsþing ungs fólks í lok mótsins og þar skeggræddi unga fólkið þau málefni sem brann á því. Mikill samhljómur var meðal landsþingsgesta um alvarleika eineltis og var það mat þeirra að það vantaði gagnlega fræðslu um málefnið. Ungmennaráð Samfés hefur því undanfarna mánuði undir handleiðslu tveggja verkefnastjóra undirbúið námskeið sem það ætlar að fara með út um allt land. Námskeiðið ber heitið „Taktu afstöðu“ og á því ætlar ungmennaráðið að kryfja til mergjar með jafnöldrum sínum hið viðkvæma málefni einelti. Þau hafa búið til fjöruga en jafnframt krefjandi leiki sem fá þátttakendur til að setja sig í spor annarra og velta vöngum yfir öllum hliðum eineltismála. Ungmennaráðið hefur staðfært gagnvirkar æfingar úr mannréttindahandbókinni Kompás út frá einelti eins og það birtist æskunni í dag. Með námskeiðinu vonar ungmennaráðið að hægt verði að skapa umræðu meðal ungs fólks um alvarleika eineltis og búa til samstöðu meðal ungmenna um að taka höndum saman og standa upp fyrir þeim þöglu. Fyrsta námskeiðið í þessari herferð fór fram í félagsmiðstöðinni Holtinu í Norðlingaholti dagana 22.-23. mars. Frítt var á námskeiðið og fylltust lausu plássin á örskotsstundu.
Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar
Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar
Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar