Íslensk fræðibók um hrunið gefin út samtímis í Bandaríkjunum og Evópu 6. maí 2013 11:34 Eiríkur Bergmann. „Þetta er svona á stærri skala en ég hef áður verið á,“ segir Dr. Eiríkur Bergmann, prófessor við Háskólann á Bifröst, en eitt virtasta útgáfufélag á sviði fræðibóka, Palgrave Macmillan, ætlar að gefa út fræðirit Eiríks um hrunið hér á landi. Bókin heitir „Iceland and the international financial crisis: Boom, Bust and Recovery“. Bókin verður gefin út samtímis í Evrópu og í Bandaríkjunum en um er að ræða einn viðamesta dreifingasamning sem íslenskur fræðimaður á sviði félagsvísinda hefur gert á frumsömdu fræðiefni. Eiríkur segist hafa sent handritið út og fengið gríðarlega sterk viðbrögð. Um ástæður þess að áhuginn sé svona mikill á íslenskum fræðibókum um hrunið svarar Eiríkur: „Málið er að Ísland er alveg einstakt dæmi í þessari heimskrísu, og það er mikill áhugi að skoða kreppuna út frá okkar aðstæðum.“ Eiríkur útskýrir að kreppan hér hafi verið mun tærari, í þeim skilningi að hér hafi orðið mjög augljóst hrun og svo hefur endurreisnin verið mun hraðari hér en annarsstaðar. „Þannig margir líta á þetta sem mjög áhugavert dæmi,“ bætir Eiríkur við. Í bókinni er birt heildstæð efnahagsleg, sagnfræðileg og stjórnmálaleg rannsókn á efnihagshruninu og viðbrögðunum við því. Farið yfir hagsögu Íslands frá öndverðu og greint hvað það er sem veldur meiri hagsveiflum á Íslandi en í öðrum vestrænum ríkjum auk þess sem dreginn er lærdómur fyrir önnur ríki og almennt fyrir efnahagskerfi heimsins. Spurður hvað taki nú við segist Eiríkur næsta skref að klára bókina. Forlagið féllst á fyrsta uppkastið, nú þarf að skrifa það næsta, og það sem flækir málin ennfrekar, er að Eiríkur þarf að bíða eftir að ný ríkisstjórn verði mynduð. „Bókin ætti svo að koma út öðru hvoru megin við næstu áramót,“ segir Eiríkur. Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
„Þetta er svona á stærri skala en ég hef áður verið á,“ segir Dr. Eiríkur Bergmann, prófessor við Háskólann á Bifröst, en eitt virtasta útgáfufélag á sviði fræðibóka, Palgrave Macmillan, ætlar að gefa út fræðirit Eiríks um hrunið hér á landi. Bókin heitir „Iceland and the international financial crisis: Boom, Bust and Recovery“. Bókin verður gefin út samtímis í Evrópu og í Bandaríkjunum en um er að ræða einn viðamesta dreifingasamning sem íslenskur fræðimaður á sviði félagsvísinda hefur gert á frumsömdu fræðiefni. Eiríkur segist hafa sent handritið út og fengið gríðarlega sterk viðbrögð. Um ástæður þess að áhuginn sé svona mikill á íslenskum fræðibókum um hrunið svarar Eiríkur: „Málið er að Ísland er alveg einstakt dæmi í þessari heimskrísu, og það er mikill áhugi að skoða kreppuna út frá okkar aðstæðum.“ Eiríkur útskýrir að kreppan hér hafi verið mun tærari, í þeim skilningi að hér hafi orðið mjög augljóst hrun og svo hefur endurreisnin verið mun hraðari hér en annarsstaðar. „Þannig margir líta á þetta sem mjög áhugavert dæmi,“ bætir Eiríkur við. Í bókinni er birt heildstæð efnahagsleg, sagnfræðileg og stjórnmálaleg rannsókn á efnihagshruninu og viðbrögðunum við því. Farið yfir hagsögu Íslands frá öndverðu og greint hvað það er sem veldur meiri hagsveiflum á Íslandi en í öðrum vestrænum ríkjum auk þess sem dreginn er lærdómur fyrir önnur ríki og almennt fyrir efnahagskerfi heimsins. Spurður hvað taki nú við segist Eiríkur næsta skref að klára bókina. Forlagið féllst á fyrsta uppkastið, nú þarf að skrifa það næsta, og það sem flækir málin ennfrekar, er að Eiríkur þarf að bíða eftir að ný ríkisstjórn verði mynduð. „Bókin ætti svo að koma út öðru hvoru megin við næstu áramót,“ segir Eiríkur.
Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira