Ferguson á bestu ákvörðun íþróttasögunnar 20. ágúst 2013 07:57 Ole Gunnar Solskjær fagnar sigurmarki sínu í leiknum árið 1999. Skiptingar Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Man. Utd, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 1999 hafa verið valdar bestu ákvarðanirnar í íþróttasögunni. Ferguson sendi þá Teddy Sheringham og Ole Gunnar Solskjær á vettvang í síðari hálfleik. Þeir skoruðu báðir og tryggðu Man. Utd sigur í Meistaradeildinni á dramatískan hátt. Þessi ákvörðun hafði betur en 49 aðrar sem Sky Sports valdi í þessa könnun. Man. Utd vann þrennuna þetta tímabil og þetta var líka í fyrsta skipti síðan 1968 sem liðið vann Meistaradeildarbikarinn. "Skilaboðin frá Ferguson voru mjög einföld. Komdu okkur aftur inn í leikinn. Einn af helstu styrkleikum Alex var ákvarðanataka hans meðan á leik stóð. Hann treysti öllum sínum leikmönnum og menn sem sátu á bekknum voru alltaf rólegir og vissu að þeir myndu fá sitt verkefni síðar. Þetta var dramatískt kvöld sem hvorki við né stuðningsmenn munu gleyma," sagði Sheringham.Topp fimm listinn hjá Sky. 1. Skiptingar Sir Alex Ferguson í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 1999. 2. Barcelona ákvað að borga heilsugæslureikninga fyrir hinn 11 ára gamla Lionel Messi. Hann varð fyrir vikið að flytja til Spánar og skrifa undir við félagið. 3. Rafa Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, setur miðjumanninn Didi Hamann inn á fyrir varnarmanninn Steve Finnan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2005. Liverpool jafnaði 3-3 og vann svo í vítakeppni. 4. Sir Alex Ferguson kaupir Frakkann Eric Cantona frá Leeds á 1 milljón punda. 5. Arsenal ræður Arsene Wenger sem stjóra. Hann breytir liðinu og kemur með menn eins og Thierry Henry og Patrick Vieira til félagsins. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira
Skiptingar Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Man. Utd, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 1999 hafa verið valdar bestu ákvarðanirnar í íþróttasögunni. Ferguson sendi þá Teddy Sheringham og Ole Gunnar Solskjær á vettvang í síðari hálfleik. Þeir skoruðu báðir og tryggðu Man. Utd sigur í Meistaradeildinni á dramatískan hátt. Þessi ákvörðun hafði betur en 49 aðrar sem Sky Sports valdi í þessa könnun. Man. Utd vann þrennuna þetta tímabil og þetta var líka í fyrsta skipti síðan 1968 sem liðið vann Meistaradeildarbikarinn. "Skilaboðin frá Ferguson voru mjög einföld. Komdu okkur aftur inn í leikinn. Einn af helstu styrkleikum Alex var ákvarðanataka hans meðan á leik stóð. Hann treysti öllum sínum leikmönnum og menn sem sátu á bekknum voru alltaf rólegir og vissu að þeir myndu fá sitt verkefni síðar. Þetta var dramatískt kvöld sem hvorki við né stuðningsmenn munu gleyma," sagði Sheringham.Topp fimm listinn hjá Sky. 1. Skiptingar Sir Alex Ferguson í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 1999. 2. Barcelona ákvað að borga heilsugæslureikninga fyrir hinn 11 ára gamla Lionel Messi. Hann varð fyrir vikið að flytja til Spánar og skrifa undir við félagið. 3. Rafa Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, setur miðjumanninn Didi Hamann inn á fyrir varnarmanninn Steve Finnan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2005. Liverpool jafnaði 3-3 og vann svo í vítakeppni. 4. Sir Alex Ferguson kaupir Frakkann Eric Cantona frá Leeds á 1 milljón punda. 5. Arsenal ræður Arsene Wenger sem stjóra. Hann breytir liðinu og kemur með menn eins og Thierry Henry og Patrick Vieira til félagsins.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira