Sá sérstaki, Jose Mourinho, er kominn aftur til Chelsea og strákarnir hans voru í miklu stuði í endurkomuleiknum.
"Það vantar ekki að Mourinho sé fullur af sjálfum sér," sagði Gummi Ben léttur um Mourinho sem er í leit að framherja.
"Það er allt vitlaust sem Torres gerir. Hann virkar þess utan seinn og fyrsta snertingin er alltaf léleg," sagði Bjarni Guðjónsson.
"Því miður fyrir Torres þá held ég að hans tími hjá Chelsea og bestu liðum Evrópu sé liðinn."
Messan: Tími Torres er liðinn
Mest lesið



Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield
Enski boltinn

Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný
Fótbolti




ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin
Íslenski boltinn

