KR-ingar eru taplausir eftir þrjá leiki í Fyrirtækjabikar karla í körfuknattleik. KR vann Breiðablik 89-80 og kom sér á topp D-riðils ásamt Snæfelli.
Martin Hermannsson voru atkvæðamestur fyrir KR í leiknum en Martin skoraði 30 stig og var duglegur að mata samherja sína með stoðsendingum.
Svavar Vignisson fór fyrir sínum mönnum í Breiðabliki en bein textalýsing á kki.is hrundi rétt fyrir lok leiksins og var Svavar þá búinn að skora 29 stig og taka 10 fráköst.
KR-ingar óstöðvandi

Mest lesið

Diogo Jota lést í bílslysi
Fótbolti



Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota
Enski boltinn



Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“
Enski boltinn

„Ég var bara með niðurgang“
Fótbolti

