Hjúkrunarfræðingar farnir að draga uppsagnir til baka Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 14. febrúar 2013 12:54 Hjúkrunarfræðingar á Landspítalanum eru farnir að draga uppsagnir sínar til baka eftir að nýr stofnanasamningur var undirritaður í fyrrakvöld. Þeir hafa frest til miðnættis til að gera upp hug sinn vilji þeir fá allt að sextíu þúsund króna álagsgreiðslu. Samningurinn var kynntur fyrir hjúkrunarfræðingum á fjölmennum fundum í gær. Hann felur í sér fimm til tæplega tíu prósenta launahækkun mismunandi eftir menntun og reynslu auk þess sem spítalinn greiðir þeim hjúkrunarfræðingum sem eru með ótímabundna ráðningu allt að þrjátíu þúsund króna álagsgreiðslu afturvirkt í tvo mánuði. Samkvæmt upplýsingum frá Ernu Einarsdóttur starfsmannastjóra spítalans hafa einhverjir hjúkrunarfræðingar af þeim tæplega þrjú hundruð sem sagt höfðu upp nú þegar dregið uppsagnir sínar til baka en hún vissi ekki nákvæmlega hversu margir þar sem það er gert innan hverrar deildar fyrir sig. Spítalinn hefur óskað eftir að hjúkrunarfræðingar láti vita fyrir miðnætti í dag en Erna bjóst við að einhverjir myndu taki sér lengri umhugsunarfrest, en þá missa þeir af þessarri svokölluðu álagsgreiðslu. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra sagðist vonast til þess að hjúkrunarfræðingar muni draga uppsagnir sínar til baka í fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun en Einar K Guðfinnsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins spurði hann hvort þessi samningur væri fordæmi fyrir stofnanasamninga annarra stétta, en spítalinn þurfti sjálfir að leggja til rúmar 200 milljónir í þennan samning. Mest lesið „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira
Hjúkrunarfræðingar á Landspítalanum eru farnir að draga uppsagnir sínar til baka eftir að nýr stofnanasamningur var undirritaður í fyrrakvöld. Þeir hafa frest til miðnættis til að gera upp hug sinn vilji þeir fá allt að sextíu þúsund króna álagsgreiðslu. Samningurinn var kynntur fyrir hjúkrunarfræðingum á fjölmennum fundum í gær. Hann felur í sér fimm til tæplega tíu prósenta launahækkun mismunandi eftir menntun og reynslu auk þess sem spítalinn greiðir þeim hjúkrunarfræðingum sem eru með ótímabundna ráðningu allt að þrjátíu þúsund króna álagsgreiðslu afturvirkt í tvo mánuði. Samkvæmt upplýsingum frá Ernu Einarsdóttur starfsmannastjóra spítalans hafa einhverjir hjúkrunarfræðingar af þeim tæplega þrjú hundruð sem sagt höfðu upp nú þegar dregið uppsagnir sínar til baka en hún vissi ekki nákvæmlega hversu margir þar sem það er gert innan hverrar deildar fyrir sig. Spítalinn hefur óskað eftir að hjúkrunarfræðingar láti vita fyrir miðnætti í dag en Erna bjóst við að einhverjir myndu taki sér lengri umhugsunarfrest, en þá missa þeir af þessarri svokölluðu álagsgreiðslu. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra sagðist vonast til þess að hjúkrunarfræðingar muni draga uppsagnir sínar til baka í fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun en Einar K Guðfinnsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins spurði hann hvort þessi samningur væri fordæmi fyrir stofnanasamninga annarra stétta, en spítalinn þurfti sjálfir að leggja til rúmar 200 milljónir í þennan samning.
Mest lesið „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira