1500 manns dönsuðu í Hörpu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. febrúar 2013 14:00 Íslendingar dönsuðu í Hörpu í hádeginu í dag til þess að sýna konum og stúlkum, sem upplifað hafa kynbundið ofbeldi, stuðning. Um heimsviðburð var að ræða á vegum UN Women, Stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna. Markmiðið var að fá einn milljarð fólks um allan heim til þess að sýna stuðning sinn í verki í formi dans í dag, 14. febrúar. Eftir sýningu myndbands (sem sjá má hér að neðan) og ræðuhalda um tölulegar staðreyndir er varða ofbeldi gagnvart konum um heim allan var kveikt á græjunum. Tónlistin hljómaði og dansinn dunaði. Flott danstilþrif sáust í Hörpu eins og sjá má í myndbandi í spilaranum hér fyrir ofan.Stemmningin var góð í Hörpu.UN Women á Íslandi, V-dagssamtökin og Lunch Beat stóðu fyrir viðburðinum í Hörpu. Telja samtökin að um 1500 manns hafi dansað í Hörpu í dag en þau höfðu vonast eftir um þúsund manns. Í yfirlýsingu frá samtökunum segir: Við neitum að búa í heimi þar sem -Nauðgunarmenning er normið -Þar sem konum er kennt að hafa varann á sér þegar þær eru einar úti -Þar sem ungar stúlkur eru þvingaðar og seldar í hjónabönd -Þar sem konur eru útskúfaðar úr samfélaginu ef brotið er á þeim kynferðislega -Þar sem konur eru myrtar ef þær eru taldar hafa kastað rýrð á heiður fjölskyldunnar -Þar sem konum er refsað fyrir að kæra kynferðisbrot -Þar sem refsileysi ríkir þegar konur eru niðurlægðar í netheimumÚr Hörpu.Þriðja hver kona verður fyrir ofbeldi á lífsleiðinni kyn síns vegna og Einn milljarður kvenna og stúlkna hefur þegar upplifað kynbundið ofbeldi samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum.Ungir sem aldnir dönsuðu í Hörpu. Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Sjá meira
Íslendingar dönsuðu í Hörpu í hádeginu í dag til þess að sýna konum og stúlkum, sem upplifað hafa kynbundið ofbeldi, stuðning. Um heimsviðburð var að ræða á vegum UN Women, Stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna. Markmiðið var að fá einn milljarð fólks um allan heim til þess að sýna stuðning sinn í verki í formi dans í dag, 14. febrúar. Eftir sýningu myndbands (sem sjá má hér að neðan) og ræðuhalda um tölulegar staðreyndir er varða ofbeldi gagnvart konum um heim allan var kveikt á græjunum. Tónlistin hljómaði og dansinn dunaði. Flott danstilþrif sáust í Hörpu eins og sjá má í myndbandi í spilaranum hér fyrir ofan.Stemmningin var góð í Hörpu.UN Women á Íslandi, V-dagssamtökin og Lunch Beat stóðu fyrir viðburðinum í Hörpu. Telja samtökin að um 1500 manns hafi dansað í Hörpu í dag en þau höfðu vonast eftir um þúsund manns. Í yfirlýsingu frá samtökunum segir: Við neitum að búa í heimi þar sem -Nauðgunarmenning er normið -Þar sem konum er kennt að hafa varann á sér þegar þær eru einar úti -Þar sem ungar stúlkur eru þvingaðar og seldar í hjónabönd -Þar sem konur eru útskúfaðar úr samfélaginu ef brotið er á þeim kynferðislega -Þar sem konur eru myrtar ef þær eru taldar hafa kastað rýrð á heiður fjölskyldunnar -Þar sem konum er refsað fyrir að kæra kynferðisbrot -Þar sem refsileysi ríkir þegar konur eru niðurlægðar í netheimumÚr Hörpu.Þriðja hver kona verður fyrir ofbeldi á lífsleiðinni kyn síns vegna og Einn milljarður kvenna og stúlkna hefur þegar upplifað kynbundið ofbeldi samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum.Ungir sem aldnir dönsuðu í Hörpu.
Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Sjá meira