Drum & Bass tónlist í fyrirrúmi Tinna Rós Steinsdóttir skrifar 17. maí 2013 07:00 Þeir Andri, Elvar Ingi, Aggi Agzilla og Ari Plasmic eru miklir aðdáendur DNB-tónlistar. Mynd/Ómar Sverrisson „Við tókum okkur saman og héldum svona kvöld fyrir ári síðan og það gekk svo vel að við ákváðum að taka þetta upp núna og gera þetta að föstum lið,“ segir Elvar Ingi Helgason, sem er einn forsprakka svokallaðra RVK DNB klúbbakvölda sem hefja göngu sína á skemmtistaðnum Volta í kvöld. Elvar segir mikið gap hafa myndast á markaðinn þegar breakbeat.is hætti störfum fyrir stuttu en þeir hafi sinnt þessari tónlistarstefnu vel. Elvar og félagar hans hafi því ákveðið að taka við og koma þessum kvöldum á fót, en aðstandendur kvöldanna eru auk Elvars þeir Andri Már Arnlaugsson, sem heldur utan um raftónlistarkvöld Extreme Chill, Ari S. Arnarsson, einnig þekktur sem DNB-tónlistarmaðurinn Plasmic, og Agzilla, sem er lifandi goðsögn í DNB-heiminum á Íslandi að sögn Elvars. Sjálfur hefur svo Elvar staðið að RVK Soundsystem reggíkvöldunum síðastliðin þrjú ár. „Við höfum allir verið miklir DNB-aðdáendur um árabil svo þessi kvöld eru alveg jafn mikið gerð fyrir okkur og þá sem þau sækja,“ segir hann. Á spilunarlista kvöldanna verður fjölbreytt DNB-tónlist og segir Elvar Ingi að þar verði að finna góða blöndu af nýju efni í bland við gamalt. „Á sama tíma og við kynnum fólk fyrir því sem er nýjast og heitast í dag þá viljum við líka leyfa því að heyra gömlu góðu lögin sem eru kannski í uppáhaldi hjá þeim,“ segir hann. Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
„Við tókum okkur saman og héldum svona kvöld fyrir ári síðan og það gekk svo vel að við ákváðum að taka þetta upp núna og gera þetta að föstum lið,“ segir Elvar Ingi Helgason, sem er einn forsprakka svokallaðra RVK DNB klúbbakvölda sem hefja göngu sína á skemmtistaðnum Volta í kvöld. Elvar segir mikið gap hafa myndast á markaðinn þegar breakbeat.is hætti störfum fyrir stuttu en þeir hafi sinnt þessari tónlistarstefnu vel. Elvar og félagar hans hafi því ákveðið að taka við og koma þessum kvöldum á fót, en aðstandendur kvöldanna eru auk Elvars þeir Andri Már Arnlaugsson, sem heldur utan um raftónlistarkvöld Extreme Chill, Ari S. Arnarsson, einnig þekktur sem DNB-tónlistarmaðurinn Plasmic, og Agzilla, sem er lifandi goðsögn í DNB-heiminum á Íslandi að sögn Elvars. Sjálfur hefur svo Elvar staðið að RVK Soundsystem reggíkvöldunum síðastliðin þrjú ár. „Við höfum allir verið miklir DNB-aðdáendur um árabil svo þessi kvöld eru alveg jafn mikið gerð fyrir okkur og þá sem þau sækja,“ segir hann. Á spilunarlista kvöldanna verður fjölbreytt DNB-tónlist og segir Elvar Ingi að þar verði að finna góða blöndu af nýju efni í bland við gamalt. „Á sama tíma og við kynnum fólk fyrir því sem er nýjast og heitast í dag þá viljum við líka leyfa því að heyra gömlu góðu lögin sem eru kannski í uppáhaldi hjá þeim,“ segir hann.
Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira