Réðu Chris Pine í stað Tobey Maguire Freyr Bjarnason skrifar 17. maí 2013 07:00 Hollywood-stjarnan leikur í Z For Zachariah. nordicphotos/getty Hollywood-stjörnurnar Chris Pine og Amanda Seyfried hafa verið ráðin í aðalhlutverkin í kvikmyndinni Z For Zachariah. Framleiðendur eru íslenska fyrirtækið Zik Zak, Palomar Pictures sem er í eigu Sigurjóns Sighvatssonar, leikarinn Tobey Maguire og Matthew Plouffe. Breski leikarinn Chiwetel Ejiofor hefur einnig bæst í leikarahópinn. Maguire átti að leika hlutverkið sem Pine var ráðinn í en ekkert varð af því. „Við ákváðum að hætta við það. Okkur fannst það henta betur að það væri önnur týpa í því hlutverki,“ segir Skúli Malmquist hjá Zik Zak, sem er mjög ánægður með að hafa fengið Pine í myndina. Hann er einn af heitustu ungu leikurunum í Hollywood um þessar mundir. Nýjasta mynd hans er Star Trek Into Darkness en sú næsta, Jack Ryan, verður frumsýnd um jólin vestanhafs. Amanda Seyfried sló í gegn í Mamma Mia!. Nú síðast lék hún í annarri söngvamynd, Les Misérables. Z For Zachariah er byggð á bók Roberts O'Brien og fjallar um unglingsstúlku sem býr ein á sveitabæ í eina dalnum þar sem hægt er að anda sér heilbrigðu lofti eftir að kjarnorkustyrjöld hefur gengið yfir. Þegar tveir ókunnugir menn birtast breytist heimur hennar til mikilla muna. Búið er að fjármagna myndina að fullu og hefst framleiðslan í ágúst. Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Sjá meira
Hollywood-stjörnurnar Chris Pine og Amanda Seyfried hafa verið ráðin í aðalhlutverkin í kvikmyndinni Z For Zachariah. Framleiðendur eru íslenska fyrirtækið Zik Zak, Palomar Pictures sem er í eigu Sigurjóns Sighvatssonar, leikarinn Tobey Maguire og Matthew Plouffe. Breski leikarinn Chiwetel Ejiofor hefur einnig bæst í leikarahópinn. Maguire átti að leika hlutverkið sem Pine var ráðinn í en ekkert varð af því. „Við ákváðum að hætta við það. Okkur fannst það henta betur að það væri önnur týpa í því hlutverki,“ segir Skúli Malmquist hjá Zik Zak, sem er mjög ánægður með að hafa fengið Pine í myndina. Hann er einn af heitustu ungu leikurunum í Hollywood um þessar mundir. Nýjasta mynd hans er Star Trek Into Darkness en sú næsta, Jack Ryan, verður frumsýnd um jólin vestanhafs. Amanda Seyfried sló í gegn í Mamma Mia!. Nú síðast lék hún í annarri söngvamynd, Les Misérables. Z For Zachariah er byggð á bók Roberts O'Brien og fjallar um unglingsstúlku sem býr ein á sveitabæ í eina dalnum þar sem hægt er að anda sér heilbrigðu lofti eftir að kjarnorkustyrjöld hefur gengið yfir. Þegar tveir ókunnugir menn birtast breytist heimur hennar til mikilla muna. Búið er að fjármagna myndina að fullu og hefst framleiðslan í ágúst.
Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Sjá meira