Mikið álag á ferðamannastaði í dag Valur Grettisson skrifar 9. júlí 2013 19:00 Yfir tíu þúsund manns komu til landsins í dag með fimm skemmtiferðaskipum. Aldrei nokkurn tímann hafa svo margir komið með skemmtiferðaskipum á einum degi. Mikil öryggisgæsla var á svæðinu og leitaði lögreglan að hugsanlegum laumufarþega. Yfir tíu þúsund manns komu til landsins í dag með fimm skemmtiferðaskipum. Aldrei nokkurn tímann hafa svo margir komið með skemmtiferðaskipum á einum degi. Mikil öryggisgæsla var á svæðinu og leitaði lögreglan að hugsanlegum laumufarþega. Það var glatt yfir ferðamönnum þegar fréttastofu bar að í miðri þokunni á Sundahöfn í dag. Alls lögðust fimm skip að þremur höfnum í dag. Fjögur skipanna lögðust að í Reykjavík á meðan eitt lagðist að í Hafnarfirði. Fjölmargar rútur tóku á móti gestunum og yfir sextíu leiðsögumenn aðstoðuðu ferðamenn að finna sína rútu áður en haldið var á brott. Og það er ljóst að dagurinn verður vel nýttur hjá ferðamönnunum „Við erum með ýmsar ferðir, það verður farið gullna hringinn og fleira,“ segir Anna B. Gunnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Atlantik sem tók á móti ferðamönnunum. Hún segir að allt í allt hafi yfir tíu þúsund manns komið með skipunum í dag. Gestirnir eru flestir frá Bandaríkjunum og Þýskalandi og auðvitað víðar. Það er einsýnt að þessi mikli fjöldi mun auka álagið allverulega á helstu ferðamannastaði landsins. „Við erum jú að nálgast þolmörkin,“ segir Anna sem bætir við að það sé reynt að haga ferðalaginu þannig að allir fari ekki á sama staðinn á sama tíma. Simon Egerton frá Englandi var á leiðinni niður í miðbæ Reykjavíkur til þess að skoða sig um. Og honum var kalt. „Það er töluvert kaldara hér en á Englandi,“ sagði Simon sem var kappklæddur, í úlpu og með húfu. Mikil öryggisgæsla var á svæðinu þegar fréttamann bar að garði, tveir lögreglubílar keyrðu um höfnina og fengust þau svör að þeir væru að leita að manni sem ætlaði hugsanlega að lauma sér um borð í eitt af skipunum. Sá fannst þó ekki í dag samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Öll skipin nema eitt halda svo för sinni áfram í kvöld. Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Yfir tíu þúsund manns komu til landsins í dag með fimm skemmtiferðaskipum. Aldrei nokkurn tímann hafa svo margir komið með skemmtiferðaskipum á einum degi. Mikil öryggisgæsla var á svæðinu og leitaði lögreglan að hugsanlegum laumufarþega. Það var glatt yfir ferðamönnum þegar fréttastofu bar að í miðri þokunni á Sundahöfn í dag. Alls lögðust fimm skip að þremur höfnum í dag. Fjögur skipanna lögðust að í Reykjavík á meðan eitt lagðist að í Hafnarfirði. Fjölmargar rútur tóku á móti gestunum og yfir sextíu leiðsögumenn aðstoðuðu ferðamenn að finna sína rútu áður en haldið var á brott. Og það er ljóst að dagurinn verður vel nýttur hjá ferðamönnunum „Við erum með ýmsar ferðir, það verður farið gullna hringinn og fleira,“ segir Anna B. Gunnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Atlantik sem tók á móti ferðamönnunum. Hún segir að allt í allt hafi yfir tíu þúsund manns komið með skipunum í dag. Gestirnir eru flestir frá Bandaríkjunum og Þýskalandi og auðvitað víðar. Það er einsýnt að þessi mikli fjöldi mun auka álagið allverulega á helstu ferðamannastaði landsins. „Við erum jú að nálgast þolmörkin,“ segir Anna sem bætir við að það sé reynt að haga ferðalaginu þannig að allir fari ekki á sama staðinn á sama tíma. Simon Egerton frá Englandi var á leiðinni niður í miðbæ Reykjavíkur til þess að skoða sig um. Og honum var kalt. „Það er töluvert kaldara hér en á Englandi,“ sagði Simon sem var kappklæddur, í úlpu og með húfu. Mikil öryggisgæsla var á svæðinu þegar fréttamann bar að garði, tveir lögreglubílar keyrðu um höfnina og fengust þau svör að þeir væru að leita að manni sem ætlaði hugsanlega að lauma sér um borð í eitt af skipunum. Sá fannst þó ekki í dag samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Öll skipin nema eitt halda svo för sinni áfram í kvöld.
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira