Innlent

Fjölmenningin í tölum

Svavar Hávarðsson og Jónas Unnarsson skrifar
Fjölmenningarsetrið á Ísafirði hefur í þriðja sinn birt tölfræðilegar upplýsingar um erlenda ríkisborgara og innflytjendur á Íslandi. Ari Klængur Jónsson leiðir þar í ljós að á stuttum tíma hefur litróf samfélagsins tekið stakkaskiptum.

Eins og Svavar Hávarðsson og Jónas Unnarsson komust að er að mörgu að hyggja við að kortleggja framlag þessa stóra hóps og þær áskoranir sem við honum blasa. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×