Stoltur í „klámiðnaðinum“ Arnar Ingi Bragason skrifar 1. mars 2013 06:00 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 þann 21. febrúar komu fram áætlanir ÍTR um að neita fyrirtæki, sem rekur íþróttamiðstöð þar sem líkamsrækt á súlu er stunduð, um aðild að frístundakorti ÍTR. Formaður ráðsins, Eva Einarsdóttir, hélt því fram að íþrótt þessi væri á „gráu svæði“ hvað varðar skilgreiningu 2.1.3 í mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar, en í grein 2.1.3 segir að „Reykjavíkurborg einsetur sér að vinna gegn klámvæðingu og vændi. Af þeim sökum er mikilvægt að sporna áfram gegn rekstri nektardansstaða í borginni“. Þetta er alls ekki í fyrsta skipti sem slíkir hlutir eru tengdir við þessa íþrótt og virðast sumir vera voða fljótir að tengja þetta við strippdans eða klám. Sögu súlufimi, eða súludans, má rekja til Indlands og Kína þar sem hún hefur verið stunduð í mörg hundruð ár. Fyrstu skráðu heimildirnar um nektardans með súlu eru frá árinu 1968 í Oregon-fylki í Bandaríkjunum. Því er óhætt að segja að súlufimi eða súludans hafi verið mun lengur við lýði en nektardans með súlu. Fordómarnir eru miklir og svo virðist sem fólk horfi öðruvísi á það íþróttafólk sem gerir æfingar á súlu en annað íþróttafólk. Ég er ekki viss um að þau sem hafa mestu fordómana hafi almennt gert sér grein fyrir því hvernig þessi íþrótt virkar. Í súlufimi er mikið verið að gera æfingar sem krefjast þess að iðkandi noti eigin styrk til þess að lyfta líkama sínum ásamt því að vera með góðan liðleika í líkamanum. Það krefst gríðarlega mikils styrks og þols að gera æfingar á súlu og iðkendur þurfa að nota alla útlimi til að gera æfingarnar. Nú er ég einn af fáum karlmönnum hérna á Íslandi sem stunda þessa íþrótt. Ég hef aldrei verið nakinn á æfingu og ég hef aldrei séð aðra manneskju nakta á æfingu. Venjulega klæðist ég stuttbuxum og bol á æfingum þó að það komi fyrir að ég fari úr bolnum. Ástæða þess að fólk er svona klæðalítið er einfaldlega sú að ákveðnar æfingar krefjast þess að húðin sé í snertingu við súluna til þess að halda sér uppi á súlunni. Þrátt fyrir að mesta áreynslan sé án efa á vöðvana kemur það fyrir að það þarf að nota húðina líka. Ég hef prófað margar íþróttir og súlufimi er án efa ein erfiðasta íþrótt sem ég hef stundað. Þessi íþrótt er alveg jafn saklaus og fimleikar (þar sem súlur eru láréttar en ekki lóðréttar), sund (þar sem íþróttamenn sýna mikið hold) og lyftingar (þar sem fólk lyftir þungum hlutum). Ég hvet eindregið alla til að prófa, þar skiptir hvorki máli kyn, aldur né vaxtarlag. Ef fólk kýs að horfa á mig sem „kjötstykki“ eða aðila innan „klámiðnaðarins“ þegar ég er að gera æfingar á súlu, þá verður það að eiga það við sig en ég held að vandamálið liggi ekki hjá mér. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 þann 21. febrúar komu fram áætlanir ÍTR um að neita fyrirtæki, sem rekur íþróttamiðstöð þar sem líkamsrækt á súlu er stunduð, um aðild að frístundakorti ÍTR. Formaður ráðsins, Eva Einarsdóttir, hélt því fram að íþrótt þessi væri á „gráu svæði“ hvað varðar skilgreiningu 2.1.3 í mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar, en í grein 2.1.3 segir að „Reykjavíkurborg einsetur sér að vinna gegn klámvæðingu og vændi. Af þeim sökum er mikilvægt að sporna áfram gegn rekstri nektardansstaða í borginni“. Þetta er alls ekki í fyrsta skipti sem slíkir hlutir eru tengdir við þessa íþrótt og virðast sumir vera voða fljótir að tengja þetta við strippdans eða klám. Sögu súlufimi, eða súludans, má rekja til Indlands og Kína þar sem hún hefur verið stunduð í mörg hundruð ár. Fyrstu skráðu heimildirnar um nektardans með súlu eru frá árinu 1968 í Oregon-fylki í Bandaríkjunum. Því er óhætt að segja að súlufimi eða súludans hafi verið mun lengur við lýði en nektardans með súlu. Fordómarnir eru miklir og svo virðist sem fólk horfi öðruvísi á það íþróttafólk sem gerir æfingar á súlu en annað íþróttafólk. Ég er ekki viss um að þau sem hafa mestu fordómana hafi almennt gert sér grein fyrir því hvernig þessi íþrótt virkar. Í súlufimi er mikið verið að gera æfingar sem krefjast þess að iðkandi noti eigin styrk til þess að lyfta líkama sínum ásamt því að vera með góðan liðleika í líkamanum. Það krefst gríðarlega mikils styrks og þols að gera æfingar á súlu og iðkendur þurfa að nota alla útlimi til að gera æfingarnar. Nú er ég einn af fáum karlmönnum hérna á Íslandi sem stunda þessa íþrótt. Ég hef aldrei verið nakinn á æfingu og ég hef aldrei séð aðra manneskju nakta á æfingu. Venjulega klæðist ég stuttbuxum og bol á æfingum þó að það komi fyrir að ég fari úr bolnum. Ástæða þess að fólk er svona klæðalítið er einfaldlega sú að ákveðnar æfingar krefjast þess að húðin sé í snertingu við súluna til þess að halda sér uppi á súlunni. Þrátt fyrir að mesta áreynslan sé án efa á vöðvana kemur það fyrir að það þarf að nota húðina líka. Ég hef prófað margar íþróttir og súlufimi er án efa ein erfiðasta íþrótt sem ég hef stundað. Þessi íþrótt er alveg jafn saklaus og fimleikar (þar sem súlur eru láréttar en ekki lóðréttar), sund (þar sem íþróttamenn sýna mikið hold) og lyftingar (þar sem fólk lyftir þungum hlutum). Ég hvet eindregið alla til að prófa, þar skiptir hvorki máli kyn, aldur né vaxtarlag. Ef fólk kýs að horfa á mig sem „kjötstykki“ eða aðila innan „klámiðnaðarins“ þegar ég er að gera æfingar á súlu, þá verður það að eiga það við sig en ég held að vandamálið liggi ekki hjá mér.
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun