Þægilegt að losna við hárið Álfrún Pálsdóttir skrifar 25. apríl 2013 07:00 Elísabet og Elín afhentu Ljósinu 1,1 milljón króna sem var samanlagður afrakstur skólans og þeirra í góðgerðadegi skólans fyrir viku síðan. Sömu upphæð fékk Amnesty International. Fréttablaðið/Valli „Það miklu auðveldara núna að þurfa ekki að sjáum hárið á sér,“ segir Elísabet Huld Þorbergsdóttir, nemi í tíunda bekk í Hagaskóla sem ásamt vinkonu sinni Elínu Maríu Árnadóttur, rakaði af sér hárið til styrktar Ljósinu á góðgerðadegi skólans fyrir viku síðan. Alls safnaði skólinn 2,2 milljónum króna sem skiptust jafnt á milli Amnesty International og Ungra aðstandenda hjá Ljósinu, stuðningshópur fyrir börn og unglinga sem eiga foreldra sem greinst hafa með krabbamein. Elísabet Huld hefur reynslu af þeim hópi þar sem hún missti föður sinn úr krabbameini fyrir einu og hálfu ári síðan en í samtali við Fréttablaðið fyrr í mánuðinum sagðist hún vilja að þeim sökum gera eitthvað sérstakt fyrir söfnunina. Hárið af stöllunum fékk að fjúka fyrir viku síðan fyrir framan allan skólann og í beinni útsendingu í fréttatíma Rúv. „Ég varð ekkert stressuð fyrr en um tíu mínútum áður en raksturinn hófst. Þá felldi ég nokkur tár,“ segir Elísabet og bætir við að tilfinningin að raka af sé hárið hafi verið skrýtin. „Þetta var pínu hræðilegt og fáránlegt að horfa á allt hrúguna af hári sem lá á gólfinu. Nú er ég hinsvegar bara sátt og þetta er bara frekar þægilegt.“ Elísabet og Elín eru þegar byrjaðar að safna aftur og ætla báðar að eiga hárið sem fékk að fjúka til minningar um þessa reynslu. Athæfi Elísabetar og Elínar safnaði um hálfri milljón fyrir Ljósið. „Við erum í skýjunum með árangurinn enda náðum við okkar takmarki.“ Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira
„Það miklu auðveldara núna að þurfa ekki að sjáum hárið á sér,“ segir Elísabet Huld Þorbergsdóttir, nemi í tíunda bekk í Hagaskóla sem ásamt vinkonu sinni Elínu Maríu Árnadóttur, rakaði af sér hárið til styrktar Ljósinu á góðgerðadegi skólans fyrir viku síðan. Alls safnaði skólinn 2,2 milljónum króna sem skiptust jafnt á milli Amnesty International og Ungra aðstandenda hjá Ljósinu, stuðningshópur fyrir börn og unglinga sem eiga foreldra sem greinst hafa með krabbamein. Elísabet Huld hefur reynslu af þeim hópi þar sem hún missti föður sinn úr krabbameini fyrir einu og hálfu ári síðan en í samtali við Fréttablaðið fyrr í mánuðinum sagðist hún vilja að þeim sökum gera eitthvað sérstakt fyrir söfnunina. Hárið af stöllunum fékk að fjúka fyrir viku síðan fyrir framan allan skólann og í beinni útsendingu í fréttatíma Rúv. „Ég varð ekkert stressuð fyrr en um tíu mínútum áður en raksturinn hófst. Þá felldi ég nokkur tár,“ segir Elísabet og bætir við að tilfinningin að raka af sé hárið hafi verið skrýtin. „Þetta var pínu hræðilegt og fáránlegt að horfa á allt hrúguna af hári sem lá á gólfinu. Nú er ég hinsvegar bara sátt og þetta er bara frekar þægilegt.“ Elísabet og Elín eru þegar byrjaðar að safna aftur og ætla báðar að eiga hárið sem fékk að fjúka til minningar um þessa reynslu. Athæfi Elísabetar og Elínar safnaði um hálfri milljón fyrir Ljósið. „Við erum í skýjunum með árangurinn enda náðum við okkar takmarki.“
Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira