Útskrifast í Mirstrument-fræðum Freyr Bjarnason skrifar 25. apríl 2013 09:00 Mugison byrjaði að smíða mirstrument fyrir þremur árum. Mugison heldur útskriftartónleika í hljóðverinu Sundlauginni í Mosfellsbæ á laugardaginn. Hann útskrifast með meistaragráðu í sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi frá tónlistardeild Listaháskóla Íslands nú í vor. „Þetta eru síðustu tónleikarnir tengdir skólanum. Hringferðin með Of Monsters and Men og tónleikarnir á Sónar voru hluti af því líka,“ segir Mugison. Nám hans tengist hljóðfærinu Mirstrument sem hann byrjaði að smíða fyrir þremur árum ásamt Páli Einarssyni. Það samanstendur af lyklaborði með 192 tökkum, tveimur iPad-tölvum og í gólfbúnaði eru rafmagn, ljósatengi, RME-hljóðkort og fleira. „Ég hef verið að reyna að gera eitthvað við þetta hljóðfæri og skrásetja ferlið. Þetta er síðasti hlutinn af því hvernig mér gengur og svo fer þetta allt inn í lokaritgerðina sem ég á að skila eftir mánuð,“ segir hann. Aðspurður segir hann námið hafa verið virkilega áhugavert. „Maður kemur inn með verkefni sem maður ætlar að einbeita sér að og svo er stutt við bakið á manni. Ég sendi „mentornum“ tölvupóst í hverri viku um hvað ég er að gera. Þetta er svolítið eins og maður fengi einkaþjálfara sem hvetur mann áfram og sér nýja vinkla á hlutunum.“ Mugison hvetur þá sem ætla á tónleikana. sem hefjast kl. 17, til að taka með sér pullu ef þeir vilja setjast niður. Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira
Mugison heldur útskriftartónleika í hljóðverinu Sundlauginni í Mosfellsbæ á laugardaginn. Hann útskrifast með meistaragráðu í sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi frá tónlistardeild Listaháskóla Íslands nú í vor. „Þetta eru síðustu tónleikarnir tengdir skólanum. Hringferðin með Of Monsters and Men og tónleikarnir á Sónar voru hluti af því líka,“ segir Mugison. Nám hans tengist hljóðfærinu Mirstrument sem hann byrjaði að smíða fyrir þremur árum ásamt Páli Einarssyni. Það samanstendur af lyklaborði með 192 tökkum, tveimur iPad-tölvum og í gólfbúnaði eru rafmagn, ljósatengi, RME-hljóðkort og fleira. „Ég hef verið að reyna að gera eitthvað við þetta hljóðfæri og skrásetja ferlið. Þetta er síðasti hlutinn af því hvernig mér gengur og svo fer þetta allt inn í lokaritgerðina sem ég á að skila eftir mánuð,“ segir hann. Aðspurður segir hann námið hafa verið virkilega áhugavert. „Maður kemur inn með verkefni sem maður ætlar að einbeita sér að og svo er stutt við bakið á manni. Ég sendi „mentornum“ tölvupóst í hverri viku um hvað ég er að gera. Þetta er svolítið eins og maður fengi einkaþjálfara sem hvetur mann áfram og sér nýja vinkla á hlutunum.“ Mugison hvetur þá sem ætla á tónleikana. sem hefjast kl. 17, til að taka með sér pullu ef þeir vilja setjast niður.
Mest lesið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira