Afnám verðtryggingar – afleiðingar: Hjalti Þórisson skrifar 3. desember 2013 06:00 Gefið að verðtrygging verði bönnuð á þegar veittum lánum og ennfremur að vaxtaákvæðum þeirra verði ekki breytt – né öðrum lánakjörum þeirra – lánstíma og greiðsluskilmálum.Afleiðingar: Lánin verða endurgreidd á nafnverði næstu áratugi. Skuldarar þeirra lána munu sjá verðgildi skulda sinna gufa upp í verðbólgu á skömmum tíma. Grunninum að lífeyrissjóðakerfinu er þar með kippt burtu og þar með lífeyrissparnaði landsmanna. Hér er ekki lagt í að lýsa afleiðingum þess og ósköpum ef þessum öðrum lánaskilmálum verður einnig breytt – svo sem að vextir verði breytilegir.Gefið að vextir á nýjum lánum verði fastir og sambærilegir og gerist í viðmiðunarlöndum – til dæmis 2% – eða hámark 4%! (raunveruleg óverðtryggð lán).Afleiðingar: Lán fást ekki og ef einhver þá skammtímalán í smáum stíl. Fólk getur ekki eignast húsnæði. Enginn vill lána. Sparnaður mun hverfa.Gefið: vaxtafrelsi – „breytilegir“ vextir.Afleiðingar: Greiðslubyrði margfaldast. Lán verða til skamms tíma og framboð þeirra lítið. Ógerningur verður að treysta greiðsluáætlunum. Vanskil munu margfaldast. Endurlán vegna of hárrar greiðslubyrði munu margfaldast. Verðbólga mun í öllum tilfellum margfaldast – og ekkert sem hamlar gegn henni. Stýritæki Seðlabankans ónýtast og verða misnotuð ef elta á verðbólguna í stýrivöxtum – sem hefur öfug áhrif og knýr verðbólguna. Öll hagstjórn fer úr böndunum. Fyrir þessu öllu er ólygin sársaukafull reynsla. Af reynslu ber að læra. Í „breytilegum“ vöxtum sem er stýrt af verðbólguspám felst verðtrygging. Verðlagsbætur á ógjaldfallnar eftirstöðvar eru innheimtar strax af fullum þunga – langt umfram greiðslugetu skuldara. Verðtrygging er þá ekki afnumin. Veðbundin húsnæðislán eru ekki til neyslu og þar af leiðandi ekki „neytendalán“. Þau eru fjárfestingalán. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson Skoðun Halldór 20.12.2025 Halldór Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Sjá meira
Gefið að verðtrygging verði bönnuð á þegar veittum lánum og ennfremur að vaxtaákvæðum þeirra verði ekki breytt – né öðrum lánakjörum þeirra – lánstíma og greiðsluskilmálum.Afleiðingar: Lánin verða endurgreidd á nafnverði næstu áratugi. Skuldarar þeirra lána munu sjá verðgildi skulda sinna gufa upp í verðbólgu á skömmum tíma. Grunninum að lífeyrissjóðakerfinu er þar með kippt burtu og þar með lífeyrissparnaði landsmanna. Hér er ekki lagt í að lýsa afleiðingum þess og ósköpum ef þessum öðrum lánaskilmálum verður einnig breytt – svo sem að vextir verði breytilegir.Gefið að vextir á nýjum lánum verði fastir og sambærilegir og gerist í viðmiðunarlöndum – til dæmis 2% – eða hámark 4%! (raunveruleg óverðtryggð lán).Afleiðingar: Lán fást ekki og ef einhver þá skammtímalán í smáum stíl. Fólk getur ekki eignast húsnæði. Enginn vill lána. Sparnaður mun hverfa.Gefið: vaxtafrelsi – „breytilegir“ vextir.Afleiðingar: Greiðslubyrði margfaldast. Lán verða til skamms tíma og framboð þeirra lítið. Ógerningur verður að treysta greiðsluáætlunum. Vanskil munu margfaldast. Endurlán vegna of hárrar greiðslubyrði munu margfaldast. Verðbólga mun í öllum tilfellum margfaldast – og ekkert sem hamlar gegn henni. Stýritæki Seðlabankans ónýtast og verða misnotuð ef elta á verðbólguna í stýrivöxtum – sem hefur öfug áhrif og knýr verðbólguna. Öll hagstjórn fer úr böndunum. Fyrir þessu öllu er ólygin sársaukafull reynsla. Af reynslu ber að læra. Í „breytilegum“ vöxtum sem er stýrt af verðbólguspám felst verðtrygging. Verðlagsbætur á ógjaldfallnar eftirstöðvar eru innheimtar strax af fullum þunga – langt umfram greiðslugetu skuldara. Verðtrygging er þá ekki afnumin. Veðbundin húsnæðislán eru ekki til neyslu og þar af leiðandi ekki „neytendalán“. Þau eru fjárfestingalán.
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar