Finnur fyrir mikilli reiði í garð gerandans Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 18. október 2013 20:00 Faðir ungar stúlku sem numin var á brott og brotið gegn henni kynferðislega segir að það hafi hvarflað að sér að lumbra á gerandanum. Hann viti þó að sú athöfn myndi ekki gera sig að betri manni. Lögreglunni á Selfossi barst tilkynning í gærkvöldi um að karlmaður hafi gert tilraun til þess að lokka 14 ára stúlku inn í bifreið sína, með því að segja henni að móðir hennar hefði sent sig til að sækja hana. Maðurinn hafði ekki erindi sem erfiði því stúlkan brást við á þann veg að hún hljóp í burtu og hringdi í mömmu sína. Lögreglan rannsakar nú málið og hvetur þá sem telja sig hafa orðið vitni að þessu atviki að hafa samband í síma 480-1010. Í byrjun október var 33 ára karlmaður dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar fyrir að nema tvær 7 ára stúlkur á brott og brjóta gegn þeim kynferðislega. Faðir annarar stúlkunnar segir atburðinn hafa haft mikil áhrif á dóttur sína og að hún sé stöðugt hrædd. „Hún er í meðferð í Barnahúsi og eins hjá Bugl. Hún þorir ekki að sofa ein í herbergi og er hrædd við að fara ein í skólann og að koma ein úr skólanum oft,“ segir hann. Faðir stúlkunnar hefur áhyggjur af hvernig hún mun ná að vinna úr þessari lífsreynslu og segist hann fyrir mikilli reiði í garð gerandans. „Manni langar bara að taka manninn og lumbra á honum sko, en maður gerir það ekki því ég yrði ekkert betri maður eftir það,“ segir hann. Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Faðir ungar stúlku sem numin var á brott og brotið gegn henni kynferðislega segir að það hafi hvarflað að sér að lumbra á gerandanum. Hann viti þó að sú athöfn myndi ekki gera sig að betri manni. Lögreglunni á Selfossi barst tilkynning í gærkvöldi um að karlmaður hafi gert tilraun til þess að lokka 14 ára stúlku inn í bifreið sína, með því að segja henni að móðir hennar hefði sent sig til að sækja hana. Maðurinn hafði ekki erindi sem erfiði því stúlkan brást við á þann veg að hún hljóp í burtu og hringdi í mömmu sína. Lögreglan rannsakar nú málið og hvetur þá sem telja sig hafa orðið vitni að þessu atviki að hafa samband í síma 480-1010. Í byrjun október var 33 ára karlmaður dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar fyrir að nema tvær 7 ára stúlkur á brott og brjóta gegn þeim kynferðislega. Faðir annarar stúlkunnar segir atburðinn hafa haft mikil áhrif á dóttur sína og að hún sé stöðugt hrædd. „Hún er í meðferð í Barnahúsi og eins hjá Bugl. Hún þorir ekki að sofa ein í herbergi og er hrædd við að fara ein í skólann og að koma ein úr skólanum oft,“ segir hann. Faðir stúlkunnar hefur áhyggjur af hvernig hún mun ná að vinna úr þessari lífsreynslu og segist hann fyrir mikilli reiði í garð gerandans. „Manni langar bara að taka manninn og lumbra á honum sko, en maður gerir það ekki því ég yrði ekkert betri maður eftir það,“ segir hann.
Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira