Lífið

Vill fyndna kærustu

Chris Pine vill fyndna konu.
Chris Pine vill fyndna konu. Nordicphotos/getty

Leikarinn Chris Pine fer með hlutverk í kvikmyndinni Star Trek Into Darkness. Hann var nýverið gestur í spjallþættinum Ellen DeGeneres og var þá inntur eftir því hvernig konu hann heillaðist helst af.

„Ég veit það ekki. Ætli ég sé ekki að leita að því sem allir karlmenn leita eftir: gáfum, fegurð og skopskyni. Maður verður að geta átt í góðum samræðum við stúlkuna,“ sagði leikarinn sem hætti með fyrirsætunni Dominique Piek fyrr á þessu ári.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.