Lífið

Jenna Lyons í nýju sýnishorni fyrir þriðju þáttaröð Girls

Hér er annað sýnishorn fyrir væntanlega þriðju seríu af þáttaröðinni Girls.

Það sem vekur ef til vill mesta eftirtekt við sýnishornið er þegar tískugyðjunni Jennu Lyons bregður fyrir, en hún er í litlu hlutverki sem yfirmaður Hannah.

Hannah er sem áður leikin er af Lenu Dunham, sem leikstýrir þáttunum og skrifar þá. 

Sjón er sögu ríkari.







Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.